Vextir sýna krónuna betri en evru, dollar og jen

Seđlabanki Bandaríkjanna prentađi peninga til ađ halda hjólum atvinnulífsins gangandi og fór međ vexti niđur í núll. Evrópski seđlabankinn rekur mínusvaxtastefnu og sá japanski sömuleiđis.

Nóbelshagfrćđingurinn Joseph E. Stiglitz útskýrir áhrif mínusvaxtastefnu: ţeir ríku verđa ríkari enda eiga ţeir greiđastan ađgang ađ peningum. Millistéttin og fátćkir sitja eftir.

Íslenska krónan er međ jákvćđa vexti, sem stundum eru full jákvćđir, en alltaf jákvćđari en mínusvextir. 


mbl.is Fleiri telja krónuna henta vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband