Vinstri-píratar og hćgri-píratar

Svanur Kristjánsson er í bandalagi međ Birgittu Jónsdóttur í vinstriarmi Pírata. Sonur Svans er borgarfulltrúi Pírata í Reykjavík og líklega í sama liđi. Á hćgri vćng Pírata stendur Helgi Hrafn Gunnarsson ţingmađur sem talar fyrir frjálshyggjulegu lágmarksríki frjálsra borgara án leiđtoga.

Velgengni Pírata í skođanakönnunum verđur skiljanlegra ţegar haft er í huga ađ til ţessa störfuđu vinstrimenn og hćgrimenn hliđ viđ hliđ í flokknum. Saklaust nördayfirbragđ Pírata gaf fólki átyllu til ađ ţeim atkvćđi sitt í skođanakönnunum. Umrćđa síđustu daga gefur til kynna ađ ţeir dagar séu taldir.

Uppgjör vinstri-pírata viđ hćgri-pírata er hugmyndafrćđilegt annars vegar og hins vegar persónulegt, líkt og ávallt í innanflokksdeilum. Ţađ er einnig uppgjör á milli hugsjónafólks og raunsćismanna.

Baráttan stendur um fylgi sem viđ síđustu mćlingu var 35 prósent. Innanflokksátök draga úr fylgi en fylgistap er einmitt eldsneyti slíkra átaka. Ţegar barist er um síminnkandi gćđi verđur hver ný orusta mikilvćgari en sú síđasta.


mbl.is Ráđist á ţingmann međ svikabrigslum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband