Stjórnarandstađan vill völd án umbođs eđa ábyrgđar

Meirihluti alţingis á hverjum tíma ber ábyrgđ á landsstjórninni. Stjórnarmeirihlutinn stendur ţjóđinni reikningsskil í kosningum enda fékk hann meirihlutaumbođ frá kjósendum.

Stjórnarandstađan er međ ţađ hlutverk ađ veita meirihlutanum ađhald og setja fram pólitíska valkosti viđ ríkjandi stjórnarstefnu.

Sitjandi minnihluti vinstriflokka og Pírata vill grípa fram yfir hendur stjórnarmeirihlutans og stjórna landinu í krafti hótana um málţóf. Slík stjórn er án umbođs og algerlega ábyrgđalaus og gerrćđisleg eftir ţví.

Ríkisstjórn Sigmundar Davíđs verđur ađ standa fast í ístađinu og láta ekki gerrćđi minnihlutans ráđa ferđinni.


mbl.is „Menn eru í algjörri sjálfheldu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Hefur ţú ágćti Páll eitthvađ á móti ţví eins og međ mig sem er ellilífeyrisţegi og hefi,  ţegar húsaleiga og ađrar greiđslur hafa veriđ borgađar um mánađarmót,  ţá á ég eftir heilar sextíu ţúsund krónur í peningum fyrir mat lyfjum jólagjöfum fyrir 8 barnabörn mín og svo annađ,  sem til fellur ?    Treystir ţú ţér Páll Vilhjálmsson ađ vera í mínum sporum,  nei ég held ekki.

Ţorkell Sigurjónsson, 16.12.2015 kl. 12:19

2 Smámynd: Björn Jónsson

Ţorkell. Hafđir ţú ágćti Ţorkell, ţađ svona helv... gott ţegar ţínir menn stjórnuđu á síđasta kjörtímabili ?????

Björn Jónsson, 16.12.2015 kl. 12:54

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  ýmislegt átti mađur eftir ađ upplifa,ađ gamlingjar vćru ađ barma sér. Viđ sem erum á ţeim árum í dag höfum séđ fullhuga reisa landiđ upp frá örbirgđ til velmegunar. Hverjir ćtli hafi svo kollsteypt ţví,nema uppalningarnir,sem allt fengu upp í hendurnar.-Fólkiđ kaus ţá ekki til forystu,en ţá beita ţeir hverskonar meintum ómögum fyrir sig,öldruđum og útlendingum. Veljum alvöru gćđi.

Helga Kristjánsdóttir, 16.12.2015 kl. 14:14

4 Smámynd: Elle_

Međan núverandi stjórnarflokkar (fyrrverandi stjórnarandstađa) voru sakađir um málţóf, studdi ég ţađ (ef ţađ vćri málţóf) til ađ koma í veg fyrir kúgunina ICESAVE. 

Núna styđ ég líka málţóf ef viti boriđ fólk í alvöru notar ţađ af illri nauđsyn.  (Ögmundur einn er ţađ, mér vitandi, vinstra megin í stjórnmálum núna).  Ţađ ćtti ađ taka lćkna alvarlega og bćta í peningum fyrir spítalann.

Elle_, 16.12.2015 kl. 19:50

5 Smámynd: Elle_

Réttara vćri ađ fjöldi manns studdi málţóf gegn ICESAVE og líklega líka núna fyrir eldra fólk og spítalann, miđađ viđ raddir fólks.

Elle_, 16.12.2015 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband