Fullveldið sigrar í Evrópu

Fái þjóðir val kjósa þær fullveldi. Stjórnarfyrirkomulag með fullveldi í öndvegi svarar best kröfum þjóða um að ráða eigin málum. Katalanar kusu fullveldi um helgina og vilja sjálfstæði frá Spáni, eftir misgóða sambúð frá 1714.

Eins og aðrar þjóðir, sem eiga yfirþyrmandi nágranna, t.d. Írland, Skotland og Finnland, kjósa Katalanar aðild að Evrópusambandinu til að halda nágrönnum sínum í skefjum.

Smáþjóðir tryggja fullveldið sitt með ýmsum hætti.


mbl.is Sjálfstæðissinnar með meirihluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband