Reykjavíkurflugvöllur er á réttum stað - í höfuðborginni

Hugmyndir um flutning Reykjavíkurflugvallar út í Hvassahraun eru óraunhæfar. Þeir 50 til 90 milljarðar sem fyrirtækið myndi kosta eru líklegir vaðlaheiðarpeningar og það eru takmörk fyrir hve ríkissjóður þolir af slíkum tilfæringum.

Ef Reykjavíkurflugvelli verður lokað tæki Keflavíkurflugvöllur við innanlandsflugi. Það er svo einfalt.

Reykjavíkurflugvöllur á vitanlega heima í Vatnsmýrinni um ókomna framtíð.


mbl.is „Verið að vekja upp gamlan draug“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Hyr - heyr kæri Páll.

Þú mælir hárrétt að venju.

Dagur Bergþóru- og Eggertsson gerði sveig á leið sína og settist í Rögnunefndina sjálfur til þess að sabotagera starf hennar og sveigja niðurstöðuna að vilja sínum.

Það virðist hafa tekist hjá merðinum þeim.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 26.6.2015 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband