ESB-sinni hættir á alþingi

ESB-sinni í þingflokki Sjálfstæðisflokksins, sá eini yfirlýsti, ætlar að hætta á alþingi eftir kjörtímabilið.

Samkvæmt frásögn Ásgerðar Halldórsdóttur bæjarstjóra á Seltjarnarnesi af ummælum Ragnheiðar Ríkharðsdóttur hefur  Ragnheiður sagt ,,að hún gefi ekki áfram kost á sér að loknu þessu tíma­bili."

Ragnheiður gefur til kynna að sem kveðjugjöf vilji hún varaformennsku í Sjálfstæðisflokknum.

Dream on.


mbl.is „Ég er upp með mér“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Er eitthvað að þessu fólki? Hún getur gengið í Samflykkinguna.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.5.2015 kl. 14:00

2 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

 Það var auðvita ærlegt af Ragnheiði að gefa sig upp sem Evrópusambandssinna og mættu sumir taka hanna sér til fyrirmyndar og skoða ærusýna.  En hugsjón Ragnheiðar samrýmist ekki grundvallar stefnu Sjálfstæðisflokksins. 

Evrópusambandssinni þíðir á íslensku að hún /hann er fylgjandi  afsali á eignum innfæddra íslendinga, afkomendum þeirra sem vissu hvað ánauð er.   Afsali  til þjóða sem við vitum ekki enn hverjar verða.

 En ef allt væri með feldu í Sjálfstæðisflokknum þá væru þar hvorki landsalar né valdsalar til niðurlægingar fyrir það fólk sem endurheimti sjálfstæði okkar eftir um 600 ára niðurlægingu.

Hrólfur Þ Hraundal, 22.5.2015 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband