Forstjóragræðgin og lífeyrissjóðirnir

Lífeyrissjóðirnir eru í lykilstöðu til að setja hömlur á forstjóragræðgina. Lífeyrissjóðirnir geta einfaldlega sett sér starfsreglur um að kaupa ekki hluti í félögum sem fara offari í launamálum yfirmanna.

Verkalýðshreyfingin á aðild að lífeyrissjóðum, til helminga á móti atvinnurekendum, og er í stakk búin að setja slíkar reglur.

Ef lífeyrissjóðir kaupa ekki hluti í fyrirtækjum sem eru með ofalda forstjóra lækka þau fyrirtæki sjálfkrafa í verði - enda lífeyrissjóðir fyrirferðamiklir á hlutabréfamarkaði. 


mbl.is ASÍ: Tími ofurlauna runninn upp á ný
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Thad aettu ad vera haeg heimatökin hjá forseta ASÍ ad sporna vid thessari thróun, hjá theim fyrirtaekjum sem eru í eigu lífeyrissjóda sem hann hefur adkomu ad.

Halldór Egill Guðnason, 3.9.2014 kl. 18:32

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er þjóðin að uppskera sem hún sáði,gömlu oföldu kálfarnir komnir í stjórastöður og sem fyrr ;”Geri ekki rassgat nema þú borgir mér,”

Helga Kristjánsdóttir, 3.9.2014 kl. 20:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband