Trú, menning og RÚV

Nokkur munur er á ţví ađ umgangast kristni, og önnur trúarbrögđ, sem menningarfyrirbćri annars vegar og hins vegar sem trú. Trúmađur lítur vitanlega á trú sína sem veigamikinn ţátt í menningunni en trúleysinginn getur notiđ siđbođskapar og jafnvel helgihalds kirkjunnar án ţess ađ trúa.

RÚV var til skamms tíma miđstöđ menningar, sem rćkti skyldur sínar viđ kristni líkt og önnur menningarfyrirbćti, t.d. bókmenntir.

RÚV telur ekki lengur ţörf á ađ sinna kristnum menningararfi međ sama hćtti og áđur. Núna skal kristni flokkuđ međ önnur trúarbrögđum. Rökin eru ţau ađ morgunbćnir og andakt séu ,,barn síns tíma."

RÚV er líka barn síns tíma. 


mbl.is Orđi kvöldsins og Morgunbćn hćtt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Seljum Rúv og leyfum ţessu ódauđlega fólki ađ finna sér vinnu annarsstađar.

Ragnhildur Kolka, 14.8.2014 kl. 13:25

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

Eru bćnir trúarlegar eđa menningarlegar? Eđa útvarpsmessur?

Skeggi Skaftason, 14.8.2014 kl. 13:56

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einkennilegar spurningar hjá Skeggja,sem “veit" alltaf manna mest og best.

Helga Kristjánsdóttir, 14.8.2014 kl. 15:19

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Já seljum ţetta skrímsli sem snarast og setjum okkur lög um fjölmiđla sem ógna ekki lýđrćđinu eins andstćđingar ţess nota RÚV svo samviskulega til.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 14.8.2014 kl. 18:26

5 Smámynd: Snorri Hansson

Er ekki einfaldast ađ trúađir finni sinn " eina sanna" trúarkokteil á netinu?

Snorri Hansson, 16.8.2014 kl. 15:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband