Ómar kýlir út loftiđ og hittir Samfylkinguna

Ómar Stefánsson ćtlađi ađ kýla Gunnar Birgisson á sínum tíma, líklega eins og fluga leggur fíl ađ velli. Ómar er bćjarfulltrúi Framsóknarflokks í Kópavogi í nokkrar vikur enn og vill fara í annála bćjarstjórnar fyrir fleira en fleipur um eigin líkamsburđi.

Ómar lagiđ fram tillögu fyrir bćjarstjórn um ađ skora á alţingi ađ draga tilbaka ţingsályktunartillögu utanríkisráđherra. Ekki fylgir sögunni hvernig alţingi á ađ draga tilbaka tillögu utanríkisráđherra. Fundarsköp bćjarstjórnar Kópavogs leyfa kannski ađ annar en tillögumađur dragi tillögu tilbaka enda fundarsköpin ţar á bć í ćtt viđ gatnakerfi bćjarfélagsins.

Ómar lagđi tillögu sína fram daginn sem stjórnarandstađan á alţingi gafst upp á málţófi gegn framgangi ţingvilja um ađ afturkalla ESB-umsóknina. Tillaga Ómars er ţess vegna vindhögg, - en hitti samt sem áđur Samfylkinguna fyrir sem sćtir fćris ađ gera sig hlćgilega bćđi í sveitarstjórnum og á alţingi.


mbl.is Kópavogur skorar á Alţingi í ESB-máli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband