Kennarar á kosningavetri

Á kosningavetri eru grunnskólakennarar í ţeirri stöđu ađ knýja fram breytta forgangsröđun sveitarfélaga.

Laun kennara eru komin niđur fyrir öll velsćmismörk og eiga ađ hćkka um 20 prósent ađ lágmarki.

Ţađ stendur upp á kennara ađ halda dampi í haust og vetur og knýja fram réttar og sanngjarnar launahćkkanir.


mbl.is Mikil stemning á baráttufundi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Ţorgeir Magnússon

Sammála Páll, en einungis ađ hćkka laun ţeirra sem geta kennt börnum ađ lesa.

Vegna leiđsagnar stjúpafa míns, sem ekki hafđi lokiđ ţví sem í dag kallast grunnskólapróf, var ég lćs sex ára gamall.

Ţađ ţarf ekki ađ hćkka laun skussa.

Kristján Ţorgeir Magnússon, 27.9.2013 kl. 19:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband