Ríkisstjórnin talar í mótsögnum

Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra segir skuldastöđu ríkissjóđs og ţungan rekstur krefjast sölu ríkiseigna og niđurskurđar útgjalda.

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra segir ríkiđ standa svo vel ađ ţađ sé hćgt ađ bćta meintan ,,forsendubrest" skuldara og fasteignaeigenda međ ţví ađ ríkiđ sendi út tugmilljarđa til fólks sem ekkert hefur gert til ađ verđskulda ţađ annađ en ađ eiga skuldir og fasteignir.

Mótsögnin á milli fjármálaráđherra og forsćtisráđherra mun ganga af ríkisstjórninni dauđri ef ekki verđur gripiđ í taumana og ein stefna mótuđ - mótsagnalaus.


mbl.is Alvarleg skuldastađa kallar á sölu ríkiseigna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei,nei viđ erum bara svo föst í gömlu samlokunum Jóhönnu og Steingrími,sem nćr aldrei töluđu sömu vikur/mán. nema annađ í einu,međan Össur hvíldi. Mér líst vel á hugmyndir Bjarna í málefnum bankanna,afnema ríkisábyrgđ á innistćđum ofl.,sem verđur ekki gert á 1 degi.--- Ef Sigmundur segir ríkiđ standa ,,svo vel,, hćttir manni til ađ túlka ţađ sem rosalega vel. Ég skil ţađ ţannig ađ ríkiđ standi nógu vel til ađ efna loforđiđ sem hann gaf kjósendum sínum. Líka nokkuđ nýtt ađ standa viđ fyrirheit.,

Helga Kristjánsdóttir, 20.9.2013 kl. 13:07

2 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Skuldastađa landsins er í raun ekkert svo slćm ef horft er framhjá skuldum ríkisins viđ sinn egin lífeyrissjóđ sökum ţess ađ sá (LSR) er verđtryggđur á kostnađ skattgreiđenda á almennum vinnumarkađi.

Óskar Guđmundsson, 20.9.2013 kl. 13:12

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

LAUSNIR:

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/1302343/

Jón Ţórhallsson, 20.9.2013 kl. 13:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband