Rénar neysluárátta Íslendinga?

Fatnaður ber neysluáráttu Íslendinga vitni. Haugar af fötum fara lítt notuð í ruslið til að rýma fyrir nýjum fötum sem ekki fá nema takmarkaða notkun. Ef rétt er að innflutningur á fatnaði hafi dregist saman þá ber að fagna því.

Stærsti hlutinn af fatnaði er innfluttur og seldur í mörgum tilfellum með óguðlegri álagningu. Það er rökrétt að fólk spari við sig fatnað og noti það sem til er þegar skera þarf niður útgjöld.

Kannski lærðum við þrátt fyrir allt eitthvað af hruninu.


mbl.is Hagkerfið í hægagangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nei, ég leyfi mér að efast um að landar mínir hafi lært nokkuð.

Það að þeir einfaldlega eigi ekki nægan pening þykir mér líklegra.

Ásgrímur Hartmannsson, 9.8.2013 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband