Stórstríđ í Evrópu á hundrađ ára fresti

Frá lokum miđalda er í Evrópu á hundrađ ára fresti háđ stórstríđ ţar sem stórveldi álfunnar fórna mannslífum fyrir valdabrölt. Framan af voru trúardeilur yfirvarp styrjaldanna en frá og međ frönsku byltingunni pólitísk hugmyndafrćđi.

Um aldamótin 1500 börđust Frakkar annars vegar og hins vegar Heilaga rómverska keisaradćmiđ (ţ.e. keisari ţýskumćlandi Evrópumanna) um völd og áhrif á Ítalíu. Borgríki Ítalíu urđu illa úti. Frakkland lagđi grunninn ađ stórveldi sínu. 

Aftur tókust á Frakkar og Ţjóđverjar í hinu Heilaga rómverska keisaradćmi í 30 ára stríđinu 1618 til 1648. Ţýskaland var helsti vettvangur stríđsins og enn í dag minnast Ţjóđverjar hörmunganna - ţótt ţeir hafi marga stríđsfjöruna sopiđ, bćđi fyrir og eftir. Frakkland var ráđandi afl á meginlandinu.

Í byrjun 18. aldar er Spánn bitbein Frakka og ţýskumćlandi Habsborgara. Englendingar taka ţátt í spćnska erfđastríđinu í samrćmi viđ kennisetninguna um ađ valdajafnvćgi á meginlandinu ţjóni enskum hagsmunum.

Franska byltingin 1789 og Napoleón sameinuđu öll stórveldi álfunnar gegn Frakklandi. En ţađ voru Englendingar og ţýskir Prússar sem brutu veldi Frakka á bak aftur í Waterloo sumariđ 1815. Stórveldistími Frakka var á enda runninn.

99 árum seinna, sumariđ 1914, hófst nćsta stórstríđ Evrópu: fyrri heimsstyrjöld var einkum háđ á frönsku og belgísku landi. Bretar studdu Frakka gegn Ţjóđverjum, sem töpuđu 1918. Ţjóđverjar reyndu ađ bćta um betur 30 árum seinna og hófu seinni heimsstyrjöld, sem stóđ yfir í tćp sex ár um miđja síđustu öld. Fyrra og seinna heimsstríđ er stundum kallađ seinna 30 ára stríđiđ.

Á nćsta ári eru 100 ár frá síđasta stórstríđi í Evrópu, ef litiđ er á fyrra og seinna stríđ sem eitt.

Engin furđa ţótt Danir vilja halda sér í ćfingu og senda danska stráka ađ berjast á fjarlćgum slóđum.


mbl.is Danskir stjórnmálamenn vilja í stríđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

"Friđar og mannréttindasambandiđ" ESB?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 14.7.2013 kl. 11:27

2 Smámynd: Tryggvi Helgason

Er ekki "efniđ" í nćsta stríđ ađ koma, - innstreymi múslima til Evrópu ? Og í nćsta stríđi verđa ţeir "hreinsađir burt" úr Evrópu.

Tryggvi Helgason, 14.7.2013 kl. 16:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband