Strandríkjahagsmunir Íslands færu til ESB

Evrópusambandið yfirtæki fiskveiðilögsögu Íslands ef til þess kæmi að við yrðum aðilar að sambandinu. Það stendur skýrum stöfum í Lissabon-sáttmálanum að fiskveiðilögsaga aðildarríkja fellur undir sameiginlegt ákvörðunarvald ESB.

Núna staðfestir Lucinda Creighton Evrópuráðherra Írlands þann skilning.

Til að fá undanþágu frá sjávarútvegsstefnu ESB þyrfti Ísland að krefjast breytinga á Lissabon-sáttmálanum. Sú krafa kæmi fram í samningsafstöðu ríkisstjórnar Íslands í sjávarútvegsmálum. En þar hefur ríkisstjórn Jóhönnu skilað auðu.


mbl.is Verði undir sameiginlegu stefnunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En við fáum ódýra kjúklinga?

Pakkakíkir (IP-tala skráð) 25.1.2013 kl. 08:42

2 Smámynd: Elle_

Við fáum nú nokkra sílissporða.  Eftir að þeir fá fiskveiðilögsöguna okkar og við borgum þeim ICESAVE.

Elle_, 25.1.2013 kl. 21:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband