Evru-sóttin rénar

Helstu rök ESB-sinna á Íslandi fyrir inngöngu í Evrópusambandin eru ţau ađ krónan sé ónýt og viđ ţurfum nýjan gjaldmiđil. Tvennt hefur slegiđ á ţessi rök síđustu fjögur árin.

Í fyrsta lagi ađ krónan ásamt fullveldinu hefur komiđ okkur upp úr efnahagslćgđinni í kjölfar hrunsins. Í öđru lagi er evran ađ gera óskunda víđa í Evrópusambandinu og sér ekki fyrir endann á ţeim ósköpum.

Af ţessu leiđir ađ tístiđ minnkar um ađ krónan sé ónýt. Nýr fjármálaráđherra kvakađi ađ vísu ţannig fyrir skemmstu en gerđi ekki lukku. 

Evru-ákafinn var alltaf á knúinn áfram af pólitískum ákafa en ekki hagfrćđilegri greiningu. Ekkert kemur í stađinn fyrir trausta hagstjórn, ekki einu sinni evra. Spyrjiđ bara Grikki.


mbl.is Önnur mynt ekki tekin upp á nćstu árum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alla vega, EKKI spyrja Steingrím J. Sigfússon.

jonasgeir (IP-tala skráđ) 17.10.2012 kl. 08:54

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála.  Og skömm fjármálaráđherrans er mikil, hún ćtti ađ biđja ţjóđina afsökunar á ţessu flumbri sínu. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.10.2012 kl. 11:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband