62% ESB-andstađa međal kjósenda VG

Ţeir fáu kjósendur sem enn styđja Vinstrihreyfinguna grćnt frambođ, 12% samkvćmt ţjóđarpúlsi Gallup, eru í afgerandi meirihluta ESB-andstćđingar. Í nýrri könnun Heimssýnar eru 62 prósent kjósenda VG andvígir ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Fyrir utan ţađ ađ fćla kjósendur frá VG, sem fékk yfir 20% fylgi viđ síđustu kosningar, hefur Steingrími J. og forystunni tekist ađ hrćra svo í fylginu ađ ţađ sem einu sinni var harđkjarnafólk sem vissi upp á hár hver afstađa sín var til allra stćrri ţjóđfélagsmál ţá er veikluleg afstađa mćld hjá kjósendum VG. Á bloggi Heimssýnar segir

Kjósendur VG, sem almennt hafa orđ á sér ađ vera afgerandi i afstöđu til pólitískra álitamála eru á hinn bóginn tvístígandi í andstöđu sinni. Af ţeim 62% sem segjast andvígir eru 16% alfariđ, 21% mjög og 25 frekar andvíg ađild. Óskýr skilabođ frá flokksforystunni gerir almenna kjósendur VG ráđvillta.

Skýr og ótvírćđ andstađa Framsóknarflokksins viđ ESB-ađild mun án efa hjálpa kjósendum VG ađ fylgja sannfćringu sinni viđ nćstu kosningar.


mbl.is Afstađa Íslands langt komin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Og..ćtla ţessir Vg menn ađ veita Steingrími Jođ brautargengi til ađ koma okkur inn í ESB?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.10.2012 kl. 23:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband