Tveggja þrepa ESB óhjákvæmilegt

Evru-ríkin 17 róa lífróður fyrir gjaldmiðlasamstarfið sem er kjarninn í Evrópusambandinu. Þau tíu ESB-ríki sem ekki eru með evru munu ekki leggjast á árarnar með evru-ríkjunum heldur ástunda vinsamlegt hlutleysi í besta falli en harðdræga hagsmunavörslu í versta falli.

Ef þessu leiðir óhjákvæmilega að Evrópusambandið verður tveggja þrepa samband, þar kjarnaríkin freista þess að bjarga sameiginlegum gjaldmiðli næstu fimm til 15 árin, en hin tíu mun ekki taka þátt í miðstýrðri tilraun frá Brussel til að sigrast á efnahagslegum lögmálum.

ESB-sinnar á Íslandi ættu að hætta að berja hausnum við steininn og viðurkenna að leiðangur Samfylkingarinnar er án fyrirheits.


mbl.is Samræma þarf efnahags- og stjórnmál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband