Þrjú ESB-atkvæði á alþingi á útleið

Vinstrivaktin fylgist með hræringum í stjórnmálum og birtir eftirfarandi athugasemd

Hvað eiga þau Siv, Birkir Jón og Guðmundur Steingrímsson sameiginlegt. Jú! Þau voru einu þingmenn Framsóknar sem studdu aðildarumsókn að ESB og öll hafa þau nú ákveðið að verða ekki aftur í kjöri fyrir Framsókn. Dettur einhverjum í hug að þetta sé tilviljun?

Siv og Birkir Jón hætta á þingi en Guðmundur Steingríms er í varaskeifuframboði Samfylkingar með Gnarristum.

Umhugsunarvert.

 

 


mbl.is Framsóknarmenn stokka upp spilin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Getur verið að þeim hafi verið hótað. Það ætti að vera svona hreinsun í Sjálfstæðisflokknum líka. Þar eru alltof margir ESB sinnar og tel égf að þeir skaði stefnu flokksins í ESB málum.

Valdimar Samúelsson, 25.9.2012 kl. 17:19

2 identicon

Eftir næsta landsfund Sjálfstæðisflokksins í febrúar n.k, verða ENGIR ESB., sinnar í flokknum.

 Þeir fáu sem eftir voru verða komnir í náðarfaðm Jóhönnu !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 25.9.2012 kl. 21:05

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Kalli ég vona bara að það sé satt hjá þér. Flokkar verða að hafa stefnu í svona miklum málum eins og  ESB er.

Valdimar Samúelsson, 25.9.2012 kl. 21:32

4 identicon

Kalli Sveinss

ertu þá að meina að formanninum Bjarna Ben

og Illuga þingflokksformanni verði steypt af stóli í febrúar 2013?

Mikil er trú þín Kalli minn.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 25.9.2012 kl. 22:41

5 identicon

Og hvað með alla Icesave sinnana Kalli minn? 

Kínverska menningarbyltingin, svokallaða, hafði nú bara með 4-menningaklíkuna að gera.  Hún verður þá bara barnaleikur í samanburði við það sem þú boðar.  En kannski það sé við hæfi að innan kremlíska kommúnistaflokksins fari fram Stalínískar hreinsanir ... og að Gúlagið verði þá vist með Síberíu Jóhönnu?  Ja, þú segir nokkuð Kalli minn Sveinss.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 25.9.2012 kl. 22:51

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

En sú náð í faðmi Jóhönnu!!

Helga Kristjánsdóttir, 25.9.2012 kl. 23:12

7 identicon

Kalli Sveinss

Þar sem samþykkt Icesave III var leyni aðgöngumiði Bjarna Ben að ESB, þá er það alveg augljóst að ef það á að ganga eftir sem þú boðar þá verður hreinsunin all svakaleg hjá kremlíska kommúnistaflokknum:

Atkvæðagreiðslan um Icesave III, VIP miðar að ESB:

Já sögðu: Jóhanna Sigurðardóttir, Össur Skarphéðinsson, Steingrímur J. Sigfússon, Ólína Þorvarðardóttir, Helgi Hjörvar, Magnús Orri Schram, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ögmundur Jónasson, Mörður Árnason, Árni Páll Árnason, Árni Þór Sigurðsson, Björn Valur Gíslason, Björgvin G. Sigurðsson, Jón Bjarnason, Katrín Júlíusdóttir, Kristján L. Möller, Oddný G. Harðardóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Þuríður Backman, Þráinn Bertelsson, Valgerður Bjarnadóttir, Skúli Helgason, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Bjarni Benediktsson, Ólöf Nordal, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Tryggvi Þór Herbertsson, Þráinn Bertelsson, Atli Gíslason, Álfheiður Ingadóttir, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Jón Gunnarsson, Katrín Jakobsdóttir, Kristján Þór Júlíusson, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Róbert Marshall, Árni Johnsen, Ásbjörn Óttarsson, Einar K. Guðfinnsson, Ólafur Þ. Gunnarsson og Guðbjartur Hannesson.

Í liði Bjarna Icesave er því hvorki meira né minna en 11 puntudúkkur.

Nei sögðu: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Þór Saari, Margrét Tryggvadóttir, Birgitta Jónsdóttir, Birkir Jón Jónsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Eygló Harðardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Vigdís Hauksdóttir, Lilja Mósesdóttir, Pétur H. Blöndal, Unnur Brá Konráðsdóttir, Ásmundur Einar Daðason, Birgir Ármannsson, Sigurður Kári Kristjánsson og Höskuldur Þórhallsson.

Hjá sátu: Siv Friðleifsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Guðmundur Steingrímsson.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 02:01

8 identicon

Illugi Gunnarsson var fjarri góðu gamni, en hefði hann veþinghæfur þá,           er það næsta víst, að hann hefði fylgt formanni sínum sem jafnan og þá hefðu kremlísku puntudúkkurnar með brusselska kreminu frá Deutsche Bank verið 12-menningar í helgileik með Síberíu Jóhönnu og Grímsa á Fjöllum

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 26.9.2012 kl. 02:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband