ESB-umrćđan: ađildarsinnar ţegja og ţumbast

Ţegar Steingrímur J. Sigfússon segir samstöđu í VG ađ fara yfir stöđuna í Evrópumálum verđur hann sjálfur ađ ríđa á vađiđ og segja sitt mat á ţróun Evrópusambandsins annars vegars og hins vegar stöđu ESB-umsóknar Íslands.

ESB-sinnar ţegja mest um stöđuna í Evrópusambandinu ţar sem ríkir tilvistarkreppa vegna evrunnar. Ţeir ţumbast á hinn bóginn áfram međ ESB-umsóknina ţótt hún komist hvorki lönd né strönd sökum ţess ađ ríkisstjórnin hefur ekki umbođ til ađlögunar sem ESB krefst.

Eina leiđin til ađ bjarga evrunni er ađ stórauka samrunaţróun ţeirra 17 ríkja sem ađ henni standa. Ţau tíu ESB-ríki, sem ekki búa viđ evru, munu staldra viđ og ekki ljá máls ţátttöku í samrunaferlinu í fyrirsjáanlegri framtíđ.

Ađild ađ evrunni var ein meginröksemdin fyrir ESB-umsókn Íslands áriđ 2009. Evran er brennandi hótel ESB, svo vísađ sé í orđ forsetaframbjóđanda Samfylkingar. 

Hér er tveggja ţrepa áćtlun handa Steingrími J. ađ bjarga sjálfum sér og flokknum úr bóndabeygju ESB-umsóknar. Í fyrsta lagi nota septembermánuđ til ađ hamra á hversu evru-kreppan er djúp og víđtćk og ţróunin ţar óhagfelld hagsmunum Íslands. Ef Samfylkingin lćtur ekki segjast og ţumbast áfram er októbermánuđur notađur til ađ setja fram ţingsályktunartillögu um ađ setja ESB-umsóknina á ís.


mbl.is Samstađa um ađ fara yfir stöđuna í Evrópumálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Steingrímur gerir sjálfsagt hvađ sem er til ađ rugga ekki bátnum. Ég fć ekki betur séđ en hann vilji meira en allt ađ stjórnin sitji út kjörtímabiliđ og hann mun ekki snerta viđ ţessum ESB málum svo stjórnin geti klárađ kjörtímabiliđ. Ţetta er bara orđagjálfur hjá honum.

Helgi (IP-tala skráđ) 27.8.2012 kl. 09:40

2 identicon

Skítt međ evruna. Ţeir ćtla ađ trođa sér í ţetta stjórnmálapartí ţar sem stjórnmálamenn ţurfa ekki atkvćđi kjósenda. Ţeir ţegja og mćna á Mario Monti og ropa út úr sér lýđrćđisumbćtur.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 27.8.2012 kl. 10:59

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ekki setja hana á ís, afturkalla hana.  Ég vil ekki hafa ţetta hangandi yfir okkur mikiđ lengur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.8.2012 kl. 11:44

4 identicon

Sammála Ásthildi.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 27.8.2012 kl. 13:58

5 identicon

Sammála Helga, Steini segir ţetta en hann mun ekkert gera til ađ ógna ţessu ríkisstjórnarsamstarfi.  Ţađ er ekkert ađ fara ađ gerast í ţessum málum ţó ţingmenn VG séu farnir "ađ velta fyrir sér hvort ţađ ţurfi ađ endurmeta stöđuna".  Ţetta er bara blađur.

Skúli (IP-tala skráđ) 27.8.2012 kl. 15:46

6 Smámynd: Sólbjörg

Ráđherrar og ţingmenn hafa yfirgefiđ flokkinn, fylgiđ hrynur af VG en hvorugt breytir ákvörđun flokksforystunnar um ESB stjórnarsamstarfiđ. Ađ fara yfir og endurmeta stöđuna ţýđir ađ haldiđ verđur áfram á sömu braut.

Geta ađrir flokksmenn VG ekki myndađ samstöđu og gert uppreisn gegn svikulli forystunni?

Sólbjörg, 27.8.2012 kl. 17:09

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sólbjörg ţetta er talandi dćmi um ţá virđingu sem menn bera fyrir kjósendum sínum.  Ţeir virđa ţá ekki viđlits ef ţeir bara geta hangiđ á völdunum eins og hundar á rođi.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.8.2012 kl. 11:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband