Vítahringur evrunnar

Lćkkađ lánshćfismat evru-banka sýnir minna traust sem aftur veikir efahagskerfi evru-landa sem leiđir til lćkkađs lánshćfismats. Og svo framvegis. Evruhagkerfin eru föst í vítahring sem skrúfar ţau niđur.

Ţjóđir Evrópu vita ađ evru-dćmiđ virkar ekki. Samkvćmt viđamikilli könnun Pew Research Center, sem er virt bandarísk stofnun, telur minnihluti íbúa evrulanda myntina hafa veriđ til góđs. Fyrirsögn skýrslu Pew er Skipbrot evrópskrar samstöđu.

Evran er pólitískt verkefni, reist á vafasömum hagfrćđilegum forsendum, svo vćgt sé til orđa tekiđ. Og pólitískt verkefni sem ekki nýtur almenns stuđnings er dćmt til ađ fara út um ţúfur. 

 


mbl.is Moody's lćkkar sex ţýska banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband