Jóhanna Sig: Evrópa víti til ađ varast

Forsćtisráđherra segir ESB međ lélegan hagvöxt, mikiđ atvinnuleysi međ fátćkt og félagslegri einangrun. Orđrétt segir Jóhanna Sig. á vef forsćtisráđuneytisins í tilefni af ţriggja ára afmćli ríkisstjórnarinnar.

Hagvöxtur hér á landi er raunar međ ţví mesta sem um getur í allri Evrópu og spár eru á ţann veg ađ hann aukist nćstu árin fremur en hitt.Samanburđargögn sýna einnig ađ innan Evrópu er hćttan á fátćkt og félagslegri einangrun minnst hér á landi. Hér viđ bćtist ađ atvinnuţátttaka var um síđustu áramót meiri hér á landi en í öđrum löndum Evrópu og atvinnuleysi er međ ţví minnsta sem gerist ţótt enn sé ţađ um sjö prósent.

Ţrátt fyrir ađ útmála Evrópusambandiđ sem eymdarsvćđi er Jóhanna forsćtisráđherra ríkisstjórnar sem er međ umsókn um ađild Íslands ađ Evrópusambandinu.

Jóhanna, er ekki kominn tími til ađ tengja - og afturkalla ESB-umsóknina?


mbl.is Eitt af brýnustu stefnumálum ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Er ekki flótti Samfylkingarinnar frá ESB-umsókninni hafinn? Spurningin er hverjum verđur fórnađ á flóttanum? Kannski Össa og Árna Ţór ásamt nokkrum heilaţvegnum fótgönguliđum. Allavega er ljóst ađ engin brjóstvörn er lengur í VG ţar sem fylgi ţeirra er horfiđ.

Eggert Sigurbergsson, 12.5.2012 kl. 13:29

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Evru og ESB landiđ Luxemborg er ríkasta land í heimi.

Í Evru og ESB landinu Austurríki er ađeins 4% atvinnuleysi.

Ţađ er 7,2% atvinnuleysi á Íslandi. Ţrátt fyrir okkar "elskulegu" krónu og "elskulegu" gjaldeyrishöftin.

Sleggjan og Hvellurinn, 12.5.2012 kl. 13:55

3 identicon

Sćll Páll; líka sem og, ađrir gestir, ţínir !

Sleggju / Hvellir !

Rangt; hjá ykkur, piltar.

Luxemburg; er langt frá ţví marki, sem ţiđ ćtliđ ţví.

Malaya Soldánsdćmiđ Brunei; hefir hampađ ţeim mjög svo sérstaka titli, um áratuga skeiđ - og gerir enn.

Ykkur tjóar lítt; ađ koma međ einhverjar falsađar tölur um annađ, af hálfu Evrópskra svindlara burgeisa, ágćtu Sleggju / Hvellir.

Svo; fram komi, ađ nokkru.

Međ ágćtum kveđjum; sem oftar, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 12.5.2012 kl. 14:05

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

skv World Bank ţa trónir Luxeborg á toppnum.

sjá hér

 Brunei er ekki nema í sjötta sćti.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 12.5.2012 kl. 14:20

5 identicon

Sćlir; á ný !

Sleggju / Hvellir !

Heims Bankinn; kann ađ falsa tölur, sem margur annarra, ágćtu drengir.

En; síđan má velta fyrir sér, hvers virđi ţađ er, einhverjum ríkjum - eđa einstaklingum yfirleitt, ađ teljast ríkastur vera, á peningalega mćlikvarđa.

Enginn Allsherjardómur; um ágćti - eđa óágćti viđkomandi, ágćtu drengir, aukinheldur.

Ţurfti ekki; ađ mata Krösus Lýdíukonung, svo ţađ, sem ofan í hann fćri, yrđi ekki ađ Gulli, sem flest annađ, sem hann snerti á sinni tíđ, ágćtu drengir ?

Varla; eftirsóknarvert hlutskipti ţađ, eđa hvađ ?

Ekki síđri kveđjur - hinum fyrri /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 12.5.2012 kl. 14:33

6 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Mćlingar IMF (AGS) sýnir svipađar tölur.

Já Óskar ţađ er mjög ţćgilegt ađ halda einhverju fram svo ţegar tölur sýna eitthvađ allt annađ ţá er auđvelt ađ segja bara "kjaftćđi"... ég ćtla ađ halda mínu fram til rauđan dauđann sama hvađ.

En ef ţú heldur ţví fram ađ Brunei sér ríkast ţá vćri eđlilegast ađ bakka ţađ upp međ heimildum. 

Ţađ er rétt ađ peningur er ekki upphafi og endir á öllu. En ef viđ miđum viđ World Bank og skođum tölurnar um landsframleiđslu á per íbúa ţá trónir Luxemborg á toppnum. Ţrátt fyrir ESB og Evuna..... sem er jafnt og dauđadómur fyrir marga NEI sinna.

Ţetta sannar ţađ ađ land getur stađiđ sig međ príđi innan um ESB og Evruna.  Ţó ađ ţađ sé vinsćlt ađ benda endalaust á Grikkland til ađ slá ryki í augum fólks. 

Sleggjan og Hvellurinn, 12.5.2012 kl. 14:39

7 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Lágt atvinnuleysishlutfall í Austurríki, rétt rúmlega 4%, má skýra međ ţví ađ ţar er atvinnuţátttaka kvenna sú lćgsta sem gerist í Evrópu.

Viđ ţurfum ekki annađ en senda 15 ţúsund konur heim í eigiđ eldhús og verđum ţá komin međ mínus atvinnuleysi.

Reyndar voru síđustu tölur um atvinnuleysi í Luxembourg um 5,2%. Lítiđ lćgra en hjá okkur...

Kolbrún Hilmars, 12.5.2012 kl. 14:39

8 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ţađ er ekki rétt hjá ţér. Atvinnuţáttaka í Austurríki milli kynja er svipađ og hér á Íslandi.

En ţar er rúmlega 4% atvinnuleysi en á Íslandi er yfir 7% atvinnuleysi. atvinnuleysiđ á Íslandi hefur sjöfaldast eftir hrun. Ţátt fyrir okkar elskulega krónu og ţrátt fyrir ađ tugir ţúsundar Íslendinga hafa flúiđ land frá hruni Ţá ađalega til ESB landa (ásamt Noreg)

Sleggjan og Hvellurinn, 12.5.2012 kl. 14:45

9 identicon

Komiđ ţiđ sćl; enn sem fyrr !

Sleggju / Hvellir !

Ég nenni nú yfirleitt ekki; ađ vera ađ blađa í einhverjum skýrslum - eđa öđru pappíra kjaftćđi, talandi um heimildir - eđa ekki heimildir. Fyrir mér; eins konar aukaatriđi.

Allavega; á 8. áratug síđustu aldar - og inneftir ţeirri 21. hefir mér skilist, ađ Bruneijar Soldán og hans slekti, vermdi ţetta sérstaka sćti, hiđ efsta.

Skiptir ekki öllu; ágćtu drengir.

Hygg; ađ ţiđ skilduđ tala varlega um Grikkland - sem önnur ţau lönd, sem sitja í áţján Ţýzk - Frönsku rćningja samsteypunnar (ESB), piltar.

Hvers vegna; skiluđu Ţjóđverjar, til Albana, rúmu 1 og 1/2 Tonni Gulls, áriđ 1996, sem ţeir höfđu stoliđ ţar syđra, ásamt öđru, Sleggju / Hvellir ?

Og ţađ; ţókti koma óvćnt upp, áriđ 1996, minnir mig.

Ţjóđverjar eru; og voru, ómerkilegasta ţjóđarsafn, sem í Evrópu hefir dvaliđ - og ţađ; langt aftur fyrir tíma ţjóđflutninganna (4. - 6. alda), og hefđi átt ađ skipta landinu upp, milli : Hollendinga - Pólverja  - Tékka og Ungverja; strax, í lok styrjaldarinnar, áriđ 1945.

Austurríkismenn og Svisslendingar; frćndur Ţjóđverjanna, hefđu getađ tekiđ eitthvađ af ţessu liđi, til sín - montnari og hrokafyllri hlutinn, hefđi mátt dreifast, um allar koppa grundir veraldar, ađ ósekju. 

Fjarri ţví; lakari kveđjur - en ţćr fyrri / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 12.5.2012 kl. 14:54

10 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Tvíeyki, ef ţú trúir mér ekki ţá trúirđu etv Evrópustofu - sem segir: MEĐALatvinnuţátttaka kvenna í ESB er nú tćp 60%.

Hérlendis er atvinnuţátttaka kvenna 80%.

Kolbrún Hilmars, 12.5.2012 kl. 15:25

11 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Evru og ESB landiđ Luxemborg er skuldugusta land í heimi. skuldirnar nema 465.000.000ISK á hvert mannsbarn eđa 34 föld landsframleiđslan. Ţegar bankakerfi Evrópu hrynur ţá hrynur Lúxemborg. http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_external_debt

Atvinnuleysi í Austurríki er 10,4% í samanburđi viđ 7% á Íslandi enda er atvinnuţáttaka mun minni í Austurríki eđa -6,4% lćgri, ef atvinnuţáttaka allra á bilinu 15 til 74ára er skođađ ţá eykst munurinn Austurríki í óhag. http://hagstofan.is/Hagtolur/Laun,-tekjur-og-vinnumarkadur http://epp.eurostat.ec.europa.eu/portal/page/portal/eurostat/home/

Eggert Sigurbergsson, 12.5.2012 kl. 15:26

12 identicon

Get ekki alveg orđa bundist yfir vitleysunni í ESB sleggjunni.

Er lúxemborg ţar sem streymir gamall auđur gömlu Evrópu, nýir (illa fengnir) peningar Rússlands og annađ heimsins bankabrask eitthvađ sem hćgt er ađ miđa viđ fyrir Íslendinga.

Eđa er ţađ ekki bara rétt sem alltaf kemur í ljós?

Allir helstu ESB ađdáendur eru enn grátandi yfir falli fjármálamiđstöđvar Íslands og dreymir stórt um ný slík ćvintýri.

Hefur reynslan ekki kennt öllum hvađ svoleiđis ţýđir ansi oft?

jonasgeir (IP-tala skráđ) 12.5.2012 kl. 15:27

13 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Noregur er enn utan ESB og gat ţess vegna tekiđ á móti atvinnulausu flóttafólki frá Íslandi.

Takk Noregur, fyrir ykkar gestrisni og hlýju móttökur á landflótta og sviknum íslendingum hér heima á Íslandi, bćđi fyrr og nú 

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.5.2012 kl. 15:50

14 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Íbúaţróun frá 1990 sýnir ađ mannfjöldaţróun frá 2006 til 2009 var óvennjuleg, mannfjöldaţróun er ađ komast á ţađ stig sem eđlilegt getur talist í samanburđi viđ mannfjöldaţróun frá 1990. Ađ tugir ţúsunda Íslendinga hafi flúiđ land er í besta falli stórkostlegar ýkjur.

Eggert Sigurbergsson, 12.5.2012 kl. 16:06

15 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sammála ţessu Anna. Tvíeykiđ okkar setur samt Noreg innan sviga sem bakţanka ţegar ţađ skrifar "...tugir ţúsunda hafa flúiđ land frá hruni ţá ađallega til ESB landa (ásamt Noreg)"

Stađreyndir og statistikk er einnig eins og bakţanki á ţeim bćnum.

Kolbrún Hilmars, 12.5.2012 kl. 16:10

16 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Íslendingar hafa flúiđ til ESB ađalega.

50% fara til ESB

40% til Noregs.

6% til USA.

4% til annara landa.

ESB er ekki hrćđilegra en ţetta. Ef fólk fćr ekki ađ kjósa um samninginn í ţjóđaratkvćđisgreiđslu ţá mun Íslendingar einfaldega halda áfram ađ kjósa međ fótunum.

Sleggjan og Hvellurinn, 12.5.2012 kl. 16:16

17 Smámynd: Eggert Sigurbergsson

Lykiltölur mannfjöldans 1703-2012 - Ađfluttir umfram brottflutta

 • 2000 1.714
 • 2001 968
 • 2002 -275
 • 2003 -133
 • 2004 530
 • 2005 3.860
 • 2006 5.255
 • 2007 5.132
 • 2008 1.144
 • 2009 -4.835
 • 2010 -2.134
 • 2011 -1.404

Eggert Sigurbergsson, 12.5.2012 kl. 16:16

18 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Eggert, leyfum tvíeykinu ađ draga ályktun af ţessum tölum:

Á árunum 2005-2008 eru ađfluttir 15.391 umfram brottflutta.

Á árunum 2009-2011 eru brottflutnir 8.373 umfram ađflutta.

Semsagt: á árunum 2005-2011 hafa 7.018 manns flust til landsins umfram brottflutta.

Kolbrún Hilmars, 12.5.2012 kl. 16:50

19 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţar sem ég dvaldi í Austurríki í smábćnum Forchteinsein voru mömmurnar allar heima ađ ala upp börnin.  Fólk fer líka fyrr á ellilífeyrir en hér.  Ţannig ađ ţađ er einfaldlega ekki rétt ađ atvinnuţáttaka sé svipuđ milli kynja í Austurríki, reyndar eru ţeir afar aftarlega  á ţeirri meri.  Karlmenn fá til dćmis ekki vinnu á leikskólum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.5.2012 kl. 17:06

20 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Kárahnjúkavirkjun?

Sleggjan og Hvellurinn, 12.5.2012 kl. 17:23

21 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Nei, tvíeyki. Ekki nema virkjunarađilar hafi týnt 10 ţúsund verkamönnum.

Ţ.e. ef viđ drögum frá ţessa 3000 íslendinga sem hafa sannanlega flutt til Noregs síđustu 3 árin.

Kolbrún Hilmars, 12.5.2012 kl. 18:03

22 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţađ er undarlegt ađ stjórnvöld vilja ekki viđurkenna raunverulegan landflótta vegna bankarána á Íslandi og lélegra launa fyrir bankaráns-skuldunum ólöglegu. Fólk sem er fćrt um ađ vinna, fer til Noregs til ađ ráđa viđ afborganir af ólöglegum lánum glćpabanka og glćpalífeyrissjóđa á Íslandi.

Fólk frá öđrum löndum hefur flutt aftur til sinna heimalanda vegna atvinnuleysis.

Ţađ er ekki mögulegt ađ afneita ţessum stađreyndum um landflótta og atvinnuleysi.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.5.2012 kl. 22:51

23 identicon

Ţađ er rétt Anna Sigríđur,

"Ţađ er ekki mögulegt ađ afneita ţessum stađreyndum um landflótta og atvinnuleysi."

Samt hamast ţau viđ ađ afneita öllum stađreyndum um hag alls hins

óbreytta almennings. Sú afneitun sýnir okkur ađ ţau eru ekki bara heimsk,

heldur beinlínis illa innrćtt og er nákvćmlega sama um alţýđu fólks.

Og ţetta elítupakk kenndi flokka sína áđur viđ alţýđu, hitt og ţetta.

Ţau eru hinir einu sönnu hrćsnarar dauđans!

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 13.5.2012 kl. 01:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband