ESB međ leiksýningu á međan Evrópa brennur

Frönsku og grísku kosningarnar um helgina, ný hagvaxtarspá fyrir ESB-löndin, ţýđing fjárlagabandalagsins og framtíđ evrunnar eru eru allt áhugaverđ málefni Evrópusambandsins og ćtti ađ kynna hér á landi međ fyrirlestrum, málfundum og útgáfum.

Ekkert er gert af hálfu Evrópusambandsins til ađ kynna helstu áskoranir sem sambandiđ stendur frammi fyrir og hvernig ţróunin gćti orđiđ nćstu árin.

Evrópustofa setur  á sviđ leiksýningu ţar sem sambandiđ er fegrađ. Uppákomur međ tónlist og skemmtun eiga ađ kaupa ţjóđina til fylgis viđ ESB-ađild.


mbl.is Hvatti Össur til ađ draga frá gluggatjöldin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Neró lék á lútu međan Róm brann.

 Mćrin Jóhanna plús Össur - međ manninum sem svikiđ hefur bókstaflega ÖLL kosningaloforđ vinstri-grćnna frá 2009 - ţessi ţrjú leika á óupplýsta landa sína, eđa frékar ţá sem vita  sannleikann um ESB., en gera sem strútarnir - stinga höfđum í sandinn !

 Leiksýningar fyrir lýđinn voru einnig býsna algengar hjá Rómverjum til forna !

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 11.5.2012 kl. 17:01

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta er allt ađ koma hjá ţeim. Öll leikmyndin sú sama og forđum ţótt fánaborgirnar beri annan lit.  Ţeir eru sérstaklega ánćgđir teknókratarnir ókjörnu (reichsmarschall) enda er divede and conquer strategían ađ voirka vel. Á Spáni skálar forsćtisráđherrann Mariano Rajoy Brey Hitler Destch Mussolini í átt ađ Francomyndinni í ráđuneytinu. (Já hann heitir ţetta í raun og veru)

Jón Steinar Ragnarsson, 11.5.2012 kl. 19:05

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Keisarinn spilađi á međan Róm brann. Skipshljómsveitin spilađi á međan Titanic sökk í hafiđ.

Hver mun spila fyrir dansinum á uppákomum Evrópustofu?

Kolbrún Hilmars, 11.5.2012 kl. 19:45

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Merkileg pćling Kolbrún, sannar hvađ hljómlist spilar inn á tilfinningar manna,í ţrengingum og túlka ,allt búiđ spil,. Ćtli Samfylkingin dansi ekki viđ bjölluhljóm Ástu Ragnheiđar,sé ţau í anda á tjúttinu í Jailhouserock.

Helga Kristjánsdóttir, 11.5.2012 kl. 21:25

5 Smámynd: Elle_

Í Brusseláróđursstofunni mun Össur syngja Johanna.

Elle_, 11.5.2012 kl. 21:27

6 Smámynd: Elle_

JAILHOUSEROCK?  Helga ţó.  Sakleysingjarnir?????  Stjórnvöld hefđu átt ađ hlusta á Pétur Blöndal og nokkur okkar og nota ljóta fokdýra morđfjár kumbaldinn viđ sjóinn í JAILHOUSE-ROCK.

Elle_, 11.5.2012 kl. 21:39

7 Smámynd: Sólbjörg

Kolbrún ţađ er ţví miđur stjórnarandstađan sem spilar undir međan ţjóđarskútan sekkur. Óánćgjukliđur stjórnarandstöđunnar er undirspiliđ á međan ţau bíđa nćstu kosninga. Ţau verđa ađ skilja ađ ţegar bókstaflega allt liggur ađ veđi eins og stađan er í ţjóđfélaginu í dag eru ţađ ađgerđir en ekki orđ sem reiknast.

Sólbjörg, 11.5.2012 kl. 23:26

8 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Íslandshreppur í ESB-einrćđislandi. Íslands-útkjálkahreppur međ kjör í samrćmi viđ kjör fámennra útkjálkahreppa. Ćtli Jón Baldvin og Ólafur Ragnar séu ekki stoltir? Ţeir komu frá útkjálkahrepp/kaupstađ.

Svona er framtíđarsýn ráđandi afla á Íslandi.

Ţessu skilađi menntaelítan til alţýđunnar, sem borgađi skólagjöld fyrir ţá elítu, og ofurlaun til ráđamanna/kvenna, međ ţrotlausu striti og illa launađri vinnu, og međ glćpsamlega lágum launum og lánakjörum okurbanka/lífeyrissjóđa.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.5.2012 kl. 01:38

9 Smámynd: Sólbjörg

Ţađ sem ég á viđ međ ađgerđarleysi stjórnarandstöđunnar eru tćkifćrin til ađ beita sér harđar og kom međ beinskeittari lýsingu á sannleikanum um ríkistjórnina og tala umbúđalaust um ađ almenningur verđi ađ láta meira í sér heyra og sýna hug sinn. Blađamenn elska yfirlýsingar. Ţetta er vel hćgt ađ steypa ţessari ríkistjórn ţó Hreyfingin sem er hrađlygin haldi líftórunni í ófreskjunni. Viđ ţolum ekki annan vetur viđ óbreytt ástand ţó stjórnarandstöđunni ţyki notalegt ađ verma ţingsćtin á međan beđiđ er nćstu kosning, viđ vitum ađ stjórnarandstađan er dauđhrćdd viđ útstrikanir innan eigin flokka.

Sólbjörg, 12.5.2012 kl. 05:51

10 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Sólbjörg. Annađhvort skilur sumt fólk ekki hvađ er í gangi, eđa ţađ er sátt viđ lygarnar í sjálfu sér. Ţađ dugar Hreyfingunni skammt ađ gera lítiđ úr ţeim sem reyna ađ synda gegn straumnum og segja satt og rétt frá stađreyndum, og vara viđ ţví augljósa feigđarflani sem ţessi mafíukeypta ríkisstjórn stundar.

Ţađ er til lítils ađ losna viđ gömlu mafíuna, til ţess eins ađ fá nýja, enn verri en ţá gömlu.

Mér finnst eins og ţér, undarlega slappt af formönnum stjórnarandstöđunnar, ađ gera ekki meira veđur út af vinnubrögđum og blekkingum ESB-stjórnarinnar raunveruleikafirrtu og siđblindu. Ég veit hvađ mér finnst um slík vítaverđ slćpingjavinnubrögđ stjórnarandstöđu-forystunnar.

Ćtli Lilja Mósesdóttir sé ekki međ eina flokkinn sem mögulegt er ađ stóla á forystuna hjá?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 12.5.2012 kl. 11:14

11 Smámynd: Sólbjörg

Sigríđur, veit ekki hvađa flokk ég á ađ kjósa. Bjarni Ben er oft of linur en hann er múlbundin sínum viđskiptatengslum ţađ veikir hann held ég. Alltof mikiđ er af ESB fólki í xD, líka innan xB. Treysti Lilju í samstarfi međ öđrum hvorum áđurtöldum engum af hinum flokkunum.

Sólbjörg, 12.5.2012 kl. 18:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband