Ríkisstjórnin međ ESB-fylgi: 30%

Ríkisstjórn vinstriflokkanna er međ fylgi ţeirra sem vilja gefast upp á lýđveldinu og framselja velferđ og fullveldi íslensku ţjóđarinnar til Evrópusambandsins  og ţađ er um 30 prósent ţjóđarinnar.

Skiptingin á ţessum 30 prósentum er gróflega ţannig ađ Vinstri grćnir frá 12 prósent og Samfylking 18 prósent.

ESB-fylgi vinstriflokkanna er í samrćmi viđ framlag ţeirra til ţjóđmálanna í ţrjú ár.


mbl.is Sjálfstćđisflokkur stćrstur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eitthvađ er bogiđ viđ ţessa útkomur ţegar fylgi frambođanna er lagt saman er útkoman 95% ţeir sem ekki gáfu eru 27,1% ţanning ađ lógískt séđ eru hér rangir útreikningar eđa rangar tölur á ferđinni.  

Lilja Móses 11%

Gumsiđ        4,3%

Framsókn   13%

VG             12%

Hreyfingin    2,7%

Samfylking 18,7%

Sjálfstfl.     33,3%

Samtals     95%

27,1%, ćtla ekki ađ kjósa, neita ađ svara, taka ekki afstöđu eđa ćtla ađ skila auđu. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 3.3.2012 kl. 22:15

2 identicon

Ég fć ţađ sama út og Kristján. Mig vantar 5%.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 4.3.2012 kl. 00:53

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Könnunina gera samt ţjóđarpúlsinn Gallup. Púlsinn ađ lćkka hjá ţjóđinni? Fullveldissinnar eru farnir ađ sjá,ađ viđ ráđum viđ ţennan óskapnađ,hann safnar vítum,sem viđ tökum bara öll í einu í loka leiknum. Lyftum ţjóđfána okkar hátt á loft.

Helga Kristjánsdóttir, 4.3.2012 kl. 01:21

4 Smámynd: Sólbjörg

Uppörvandi og hvetjandi skrif Helga- líkar ţetta.

Sólbjörg, 4.3.2012 kl. 02:14

5 identicon

Ótrúlegt ef heil 30% styđja ţessa skelfilegu ríkisstjórn og enn ótrúlegra ađ svo margir vilji ganga í Evrópusambandiđ. Tek ekki mark á svona könnunum.

Örn Ćgir (IP-tala skráđ) 4.3.2012 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband