Grunađir menn og ţjófnađur sem viđskipti

Útrásin og hruniđ eru mannanna verk, ekki náttúruhamfarir. Nokkrir tugir ungra manna settu ţjóđarbúiđ á hausinn í félagi viđ nokkur hundruđ međhlaupara úr röđum stjórnmálamanna, embćttismanna, lögfrćđinga, endurskođenda og fjölmiđlamanna.

Á útrásartímum voru glćpir framdir og ţeir eru til rannsóknar hjá sérstöku saksóknara. Ţorvaldur Lúđvík Sigrjónsson er  grunađur er um refsiverđa háttsemi vegna starfa hjá Kaupţingi og Sögu fjárfestingarbanka.

Stjórn Avinnuţróunarfélags Eyjafjarđar réđ Ţorvald Lúđvík í starf framkvćmdastjóra međ ţeim rökum ađ hann hafi ,,ađstođađ sérstakan saksóknara í rannsóknum embćttisins á málefnum Glitnis og Kaupţings." Sjónarmiđiđ ber keim af útrásarhugsuninni um ađ ţjófnađur vćri ađeins viđskipti.

Glćpaiđja útrásarmanna varđ jafn víđfeđm og raun ber vitni vegna ţess ađ opinberir ađilar sáu í gegnum fingur sér og ýmist međ virkum hćtti eđa óvirkum létu óhćfuna viđgangast. Stjórn Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar tileinkar sér siđleysi útrásarinnar međ ţví ađ segja grunađan mann ,,ađstođa sérstakan saksóknara" og nota ţađ sem rök til ađ ráđa viđkomandi í opinbert trúnađarstarf.

 


mbl.is Gagnrýnir ráđningu Ţorvalds Lúđvíks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband