Hlutdeild í Íslandi, leppar og lúðar

Ísland, ef einhver skyld hafa gleymt því, er fyrir Íslendinga. Núlifandi Íslendingar fengu landið að láni frá gengnum kynslóðum og eiga að skila því til óborinna Íslendinga. Efnahagskerfið hér á landi á að þjóna íslenskum hagsmunum en ekki að vera útibú frá Brussel eða Peking.

Enginn getur komið hingað og ætlað sér hlutdeild í Íslandi með peningasekkjum. Útlendingar sem kaupa sér íslenska leppi, eins og Samfylkinguna, komast iðulega að því fullkeyptu, eins og dæmið með kínverska ljóðskáldið sýndi.

Íslenskir lúðar reyna stundum að fá til landsins útlenda leppi. Man einhver eftir Steve Cosser sem ætlaði að kaupa Morgunblaðið?

Hlutdeild í Íslandi fæst ekki keypt.


mbl.is Umhverfið hér ófyrirsjáanlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Tek undir Ísland fyrir íslendinga. Burt með landráðapakkið.

Valdimar Samúelsson, 6.12.2011 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband