Össur jafn skarp á utanríkismál og efnahagsmál

Í hrunskýrslu alţingis viđurkennir Össur Skarphéđinsson ađ hann hafi ekki hundsvit á efnahagsmálum. Eftir útspil Össurar skarpa í hádegisfréttum RÚV er óhćtt ađ bćta utanríkismálum viđ hundavitneskju ráđherrans. Og er gamaniđ ađ kárna ţar sem Össur er skráđur ábyrgđarmađur á utanríkismálum ţjóđarinnar.

Össur telur ađ kanadíski herinn setji landakaupaáform fyrrum starfsmanns kínverska kommúnistaflokksins á Íslandi í samhengi viđ útţenslustefnu Kína vegna ţess ađ einhverja foringja í kanadíska hernum langar í fleiri ísbrjóta.

Líklega yfirfćrir Össur samfylkingarpólitík yfir á Kanada og fćr út ađ fyrirlitning á almannahagsmunum sé jafn mikil ţar og í stjórnarráđi Samfylkingarinnar.

 


mbl.is Telja herinn horfa til Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ţú ćttir ađ setja sjálfan ţig í ţann hóp manna, sem ekki hafa hundsvit á utanríkispólitík.  Huang Nubo er "starfsmađur áróđursdeildar kínverska kommúnistaflokksins", sem er ţađ sama og ađ segja ađ hann sé njósnari.  Sagt á fínu máli.

Og ef mađur á Íslandi, haldi ađ Kínverji hafi ćtlađ ađ koma til Íslands og reisa golfvöll uppi á örćfum og hefja ţar ferđamannaţjónustu, ţá á mađur bágt og ţađ reglulega mikiđ af ţví.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 5.12.2011 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband