Geir H., prinsipp og tćkifćrismennska

Atlanefnd alţingis lagđi til ađ fjórir ráđherrar hrunstjórnarinnar yrđu ákćrđir: Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Árni Mathiasen og Björgvin G. Sigurđsson.

Tveir ţingflokkar tóku prinsippafstöđu til tillagna Atlanefndar. Sjálfstćđisflokkurinn var alfariđ á móti öllum ákćrum en Vinstrihreyfingin grćnt frambođ hlynnt. Prinsippiđ sem var í húfi var eftirfarandi: Annađ hvort átti ađ ákćra alla fjóra ráđherrana sem báru ábyrgđ á efnahagsmálum íslenska lýđveldisins í ađdraganda hrunsins eđa engan.

Illu heilli fyrir prinsippumrćđu í stjórnmálum er starfandi flokkur á Íslandi sem heitir Samfylkingin.

Samfylkingin sá til ţess ađ prinsippmál snérist upp í einelti gagnvart Geir H. Haarde.


mbl.is Fyrstu pólitísku réttarhöldin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband