Vextir, olía upp og dalur niđur= kreppa

Kreppa verđur skollinn á í Evrópu og Bandaríkjunum eftir sex til 12 mánuđi. Fjármálahruniđ fyrir tveim árum fékk skottulćkningu í formi peningaprentunar. Lánsfjárkreppan verđur ađ raunhagkerfiskreppu ţegar verđbólga fer af stađ og ţrýstir vöxtum upp.

Olíuverđ mun haldast hátt vegna pólitískrar óvissu fyrir botni Miđjarđarhafs og verđur eldsneyti fyrir verđbólguna. Skuldastađa ríkissjóđs Bandaríkjanna er svo slćm ađ eina leiđin út er gengislćkkun dalsins međ verđbólgu. Af ţví leiđir ađ bandarískir vextir gera ekki meira en ađ elta verđbólguna. Í Evrópu verđur vaxtahćkkunin meiri og mun gera Írum, Grikkjum, Portúgölum og líklega Spánverjum ólíft í evru-samstarfinu.

Til ađ undirbúa okkur undir vestrćnu kreppuna, sem gćti orđiđ heimskreppa, eigum viđ á Íslandi ađ stíga varlega til jarđar og taka ekki á okkur byrđar í erlendum gjaldeyri. Viđ eigum ađ segja nei í ţjóđaratkvćđinu 9. apríl. 


mbl.is Metveđmál gegn dal
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er nefnilega nákvćmlega raunveruleikinn!

jonasgeir (IP-tala skráđ) 8.3.2011 kl. 09:54

2 identicon

Alveg frábćr skýring á af hverju á ađ segja nei viđ Icesave !

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 8.3.2011 kl. 12:21

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

       Ţó eru ótal ástćđur ađrar fyrir NEI-I

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2011 kl. 12:44

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţetta er fín samantekt á veigamestu efnahagslegu rökunum gegn IceSave. Fyrir NEI-inu eru samt fleiri rök, bćđi tilfinningaleg og rökrćn. Sterkustu rökin gegn samningnum eru samt um leiđ ţau einföldustu:

Ríkisábyrđ á innlánstryggingum er bönnuđ á evrópska efnahagssvćđinu.

Guđmundur Ásgeirsson, 8.3.2011 kl. 12:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband