Upp úr skotgröfunum međ Ólafi Ragnari

Forseti Íslands hvatti ţjóđina til ađ sameinast um framtíđarverkefnin og hćtta smáskćrum. Í Silfri Egils sagđist Ólafur Ragnar nánast tilbúinn ađ leiđa ţjóđina undir sameiningarmerkjum til endurreisnar. Atburđarásin gćti orđiđ eftirfarandi.

Ţjóđin sameinast um ađ krefjast ţjóđaratkvćđis um Icesave. Forsetinn hlustar á ţjóđina og synjar lögunum stađfestingu. Ţegar ţjóđin hafnar Icesave falla forystumenn ţriggja flokka; Samfylkingar, Vinstri grćnna og Sjálfstćđisflokksins. 

Í framhaldi verđur bođađ til ţingkosninga. Ólafur Ragnar tekur ađ sér ađ leiđa endurreisnarflokkinn sem byggir á ţjóđlegri íhaldssemi og traustum gildum ábyrgra ríkisfjármála og borgaralegri velferđ ţar sem stétt stendur međ stétt.

Byrjum á ţví ađ krefjast ţjóđaratkvćđis um Icesave.


mbl.is Sex ţúsund manns gegn Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Guđmundur Ásgeirsson, 13.2.2011 kl. 14:27

2 Smámynd: Halldór Jónsson

JaHá

Halldór Jónsson, 13.2.2011 kl. 15:16

3 Smámynd: Elle_

Hef aldrei fyrr veriđ eins sammála Halldóri. 

Elle_, 13.2.2011 kl. 15:37

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Slagorđiđ mitt:enginn kúgar Íslending!

Helga Kristjánsdóttir, 13.2.2011 kl. 16:27

5 Smámynd: Gústaf Níelsson

Ţú ert draumspakur mađur Páll, ţykir mér, ađ minnsta kosti um drauma Ólafs Ragnars.

Gústaf Níelsson, 13.2.2011 kl. 23:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband