Hinir 25 hégómlegu

Stjórnlagaţingiđ var hugsađ til ađ fjalla um stjórnarskrá lýđveldisins og rúmlega 500 Íslendingar gáfu kost á sér. Kosningarnar voru úrskurđađar ógildar og viđ ţađ situr. Ţeir 25 sem fengu framgang í ólögmćtu kosningunum geta vitanlega stofnađ međ sér stjórnarskrárfélag og komiđ sér saman um nýja stjórnarskrá til ađ kynna fyrir almenningi.

Hinir 25 sem fengu ólögmćta kosningu ćttu á hinn bóginn ekki ađ reyna ađ skapa sér vettvang í skjóli ríkisvaldsins, t.d. međ ţví ađ fara fram á sérstaka útnefningu til ađ fást viđ stjórnarskrána. Ţar međ vćru ţessir 25 ađ ţykjast yfir almenning hafnir og fá sérstakt forskot ađ fjalla um stjórnarskrána sem er sameign ţjóđarinnar.

Hégóminn sem felst í ţví ađ biđja um fund međ innanríkisráđherra ađ rćđa sérstaka tilnefningu rímar ekki vel viđ ađ sannfćring um nauđsyn nýrrar stjórnarskrár hafi veriđ drifkraftur ţeirra 25 sem fengu ólögmćta kosningu.


mbl.is Fundađ um stjórnlagaţingiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband