Gengisdómurinn gaf meira en leiksýningin

Ógilding Hćstaréttar á gengistryggđum lánasamningum gaf skuldurum 120 - 150 milljarđa króna. Ríkisstjórnin segist koma fćrandi hendi međ 100 milljarđa og inn í ţeirri tölu eru sannanlega töpuđ útlán. Ţegar moldviđri lúđrasveita vinstriflokkana sjatnar mun koma á daginn ađ ţađ eina sem ríkisstjórn Jóhönnu Sig. hefur gert međ ţessari leiksýningu er ađ fresta óhjákvćmilegu gjaldţroti ofurskuldugra um 12 - 18 mánuđi.

Vegna hiks og tafa ríkisstjórnarinnar mun efnahagsbatinn ekki láta á sér krćla fyrr en nćsta haust. Á ţeim tíma mun ţađ meitlađ í vitund almennings ađ sitjandi ríkisstjórn er sú versta hugsanlega.

Leiksýningin Jóhanna Sig. og skjaldborgin fćr sína rökréttu niđurstöđu um síđir.


mbl.is 60 ţúsund heimili njóta góđs af
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta hygg ég sé rétt greining hjá Páli.

Karl (IP-tala skráđ) 3.12.2010 kl. 12:41

2 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Verri en Davíđsstjórnin? 

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 3.12.2010 kl. 12:51

3 identicon

Og erum viđ á Austurvelli eđa viđ stjórnarráđiđ ađ mótmćla (og geyma skiltin okkar í Valhöll)... NEI, viđ höfum enn  ekki lćrt ađ mótmćla.

Óskar Guđmundsson (IP-tala skráđ) 3.12.2010 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband