Atvinnusköpun að ofan dauðanum merkt

Samtök atvinnulífsins keyptu heilsíðuauglýsingu í dag í Morgunblaðinu og báðu um samstarf við ábyrga aðila til að skapa 14 þúsund störf. Samtök atvinnulífsins eru í reynd að biðja um að atvinnustefna Árna Sigfússonar í Reykjanesbæ verði yfirfærð á allt landið.

Reykjanesbær er gjaldþrota vegna þess að Árni bæjarstjóri stundaði jöfnum höndum útrásarfjárglæfra og ríkissósíalisma. 

Atvinnusköpun á ekki að koma að ofan heldur þarf hún að spretta úr grasrótinni. 


mbl.is Undirbúa þarf atvinnuuppbyggingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband