Verkefni en ekki valdataka

Grunnmistök ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. voru ađ líta á sig sem valdatökustjórn er hefđi víđtćkt umbođ til gerbreytinga á stefnu og stjórnarháttum. Hvorki var ađ ţjóđin veitti slíkt umbođ, enda hruniđ nýorđiđ, og eins hitt höfđu hvorugir vinstriflokkanna langtímastefnu. Ađ ţví litla marki sem flokkarnir buđu upp á annađ en viđbragđsáćtlun vísađi framtíđarstefnan í gagnólíkar áttir. Samfylkingin stefndi á Brussel en Vg ađ fullvalda ríki ţar sem forrćđi helstu mála vćri áfram hjá ţjóđinni.

Starfsstjórn Jóhönnu Sig. gerđi sig mun betur en meirihlutastjórnin sem mynduđ var eftir kosningar. Stjórn sem fćrist of mikiđ í fang međ takmörkuđu umbođ hlýtur ađ rata í vandrćđi.

Verkefni nýrrar starfsstjórnar er ađ halda helstu kerfum gangandi, lóđsa fjárlög í gegnum alţingi og grípa til bráđaađgerđa ef ţörf krefur. Langtímamál eins og umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu verđa lögđ til hliđar.

Kosningar verđa dagsettar međ tiltölulega löngum fyrirvara, t.d. sex mánuđi, ţannig ađ starfandi stjórnmálaflokkum og nýjum frambođum gefist tími ađ undirbúa málefnaáherslur.

 


mbl.is Ný verkefnisstjórn taki viđ völdum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

mér fynnst betra ef allt ţetta hiski sem er á ţingi fengi 2ja ára frí og ađ allir stirkir til ţingflokka yrđu afnumdir međ öllu

en ég sé engan ţarna inni sem ég treisti til ađ rađa í starfsstjórn 

Heiđalegast Íslendingurinn sem ég myndi treista er Vigdís Finnbogadóttir 

Magnús Ágústsson, 9.10.2010 kl. 10:49

2 Smámynd: Elle_

Fyrstu orđin segja mikiđ um núverandi stjórn, Páll: Grunnmistök ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. voru ađ líta á sig sem valdatökustjórn er hefđi víđtćkt umbođ til gerbreytinga á stefnu og stjórnarháttum. Hvorki var ađ ţjóđin veitti slíkt umbođ,- - -

Elle_, 9.10.2010 kl. 12:10

3 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ekki er ţađ alveg svo ađ eingin sé inni í sandkassanum sem vćri ekki hćfur til ađ stjórna en ţví miđur eru ţađ fáir allt of fáir!

Sigurđur Haraldsson, 9.10.2010 kl. 13:13

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

             Sigurđur,ég held ţó nokkrir!

Helga Kristjánsdóttir, 9.10.2010 kl. 13:32

5 identicon

Snilldarpistill.  Segir allt sem segja ţarf.

Sigrún G. (IP-tala skráđ) 9.10.2010 kl. 14:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband