Fortíđardraugur rćđir framtíđina

Veröld Ţorsteins Pálssonar hólfaskipt. Ungur mađur sá Ţorsteinn heiminn í svarthvítu ljósi vestrćns kapítalisma og austrćns kommúnisma. Í dag er Evrópusambandiđ eđa einangrun á alţjóđavísu. Heimsmynd Ţorsteins var röng í gamla daga og hún er enn röng ţegar hann er ađ komast á eftirlaunaaldur.

Ísland er ţannig í sveit sett ađ landiđ hefur alla möguleika ađ bjóđa íbúum sínum góđa afkomu í fullvalda ríki sem fer forrćđi eigin mála. Ekkert nágrannaríkja okkar lćtur sér til hugar koma ađ framselja fullveldi sitt til Brussel í von um efnahagslegan eđa pólitískan ábata. Grćnland, Fćreyjar og Noregur standa utan Evrópusambandsins á grunn sannfćringar sem byggir á sögulegum og landfrćđilegum rökum.

Ţorsteinn Pálsson fetar sömu slóđ og sumir ađrir stjórnmálamenn sem fyrst missa trúna á sjálfan sig og síđan á ţjóđinni. Halldór Ásgrímsson fyrrum formađur Framsóknarflokksins klifađi á ţví ađ viđ gćtum ekki boriđ uppi fullvalda ríki og yrđum ţess vegna inn í Evrópusambandiđ.

Menn eins og Ţorsteinn og Halldór hafa rétt á sínum skođunum. Viđ hin höfum rétt á ađ fyrirlíta aumingjarökin sem ţeir tefla fram.

 

 


mbl.is Ríkisstjórnin ekki líkleg til ađ finna lausn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ţann rétt ćtla ég ađ nýta,okkar málstađ til framdráttar.

Helga Kristjánsdóttir, 8.10.2010 kl. 17:00

2 identicon

Ţorsteinn Pálsson var ekki síđur góđur smiđur ađ kvótakerfinu, heldur en Halldór Ásgrímsson, árangur ţeirra gerđi kerfiđ naglfast í framtíđ Íslands, afleiđingarnar eru ónýtt Ísland.   Kvótakerfiđ skal samt blíva áfram fyrir gćđingana sem spila á ţađ. og gjörspillt bankakerfi, skal í engu breyta. Iđnađur er ađ mestu horfinn af Íslandi, enda kommissjóna ađall á öllum innflutningi, ţeir ađilar líta á iđnframleiđslu í landinu sem spón tekinn úr sínum aski.   Ţetta og margt fleira, gerir áhuga margs fólks á framtíđ sína á Íslandi, ađ engu. 

Robert (IP-tala skráđ) 8.10.2010 kl. 22:01

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ég velti ţví fyrir mér hvort Ţorsteinn Pálsson upplifir sjálfan sig sem leitoga ţess tćpa helmings Sjálfstćđisflokksins sem hann kvaddi fyrir margt löngu ţegar hann tapađi formannsslagnum fyrir svo óralöngu síđan. Ţá hvarf hann svo af vettvangi í vellystingar erlendis.

Nú virđist hann bjóđa fram leiđsögn til Evrópusambandsađildar fyrir alla Íslendinga.

Biđu stuđningsmenn hans öll ţessi ár eftir ađ foringinn snéri til baka úr herleiđingunni í eyđimörkinni?

Halldór Jónsson, 9.10.2010 kl. 01:13

4 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Flottur Páll.

Ađalsteinn Agnarsson, 10.10.2010 kl. 13:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband