Össur fyrir landsdóm

Össur Skarphéðinsson var staðgengill Ingibjargar Sólrúnar sem utanríkisráðherra og formaður flokksins þegar Ingibjörg Sólrún veiktist í aðdraganda hrunsins. Verði réttað yfir Ingibjörgu Sólrúnu fyrir landsdómi á Össur heima þar með henni.

Ákæruskjalið sem stefna landsdóms byggir á verður forvitnilegt plagg. 


mbl.is Líkur á landsdómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Er ekki rétt að hafa málin fleiri og taka núverani ríkisstjórn fyrir?

Ótrúleg vinnubrögð og þjóðfélagsdrepandi ákvarðanir hafa dunið á okkur og gera enn.

Ákæruskjalið í þeirri stefnu yrði líka forvitnilegt plagg.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 9.9.2010 kl. 07:31

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála ykkur þetta er ekki að ganga upp auðvitað á Össur landráðamaður að var þarna með þegar dæmt verður!

Sigurður Haraldsson, 9.9.2010 kl. 09:17

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

"Vera þarna"

Sigurður Haraldsson, 9.9.2010 kl. 09:18

4 identicon

Sammála Ólafi Inga. 

Núverandi ríkisstjórn er þjóðfélagslega skemmandi.

Barði Hamar (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 09:28

5 identicon

Það er fróðlegt að fylgjast með því að innilegur andlegur samhljómur er á milli tilfallandi athugasemda og athugasemda. Þó virðist mér athugasemdir vera á ögn hærra plani.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 09:44

6 identicon

Þórunn Sveinbjarnardóttir tók líka þátt í hrunverkefnum sem staðgengill Ingibjargar ef mér skjátlast ekki.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband