Árni Páll undirbýr kosningar

Félagsmálaráđherra gerir ráđ fyrir ţingkosningum í haust eđa vetur og undirbýr sig í samrćmi viđ ţađ. Árni Páll Árnason ţvćr hendur sínar af óvinsćlum málum ríkisstjórnarinnar og gagnrýnir Seđlabankann og Fjármálaeftirlitiđ fyrir tilmćlin um uppgjör á gengislánum.

Árni Páll gerir tilkall til formennsku í Samfylkingunni ađ Jóhönnu Sig. genginni en hún mun hćtta í stjórnmálum daginn sem ríkisstjórnin leggur upp laupana.

Gagnrýni Árna Páls á samráđherra sína og undirstofnanir forsćtis- og fjármálaráđuneytis sýnir vantrú hans á ríkisstjórninni.


mbl.is Er ósammála ummćlum félagsmálaráđherrans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórdís Bára Hannesdóttir

Ţađ er nú meira hvađ ţú getur fabúlerađ.

Ţórdís Bára Hannesdóttir, 9.7.2010 kl. 12:00

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hver "eđal" kratinn á fćtur öđrum keppist viđ ađ koma sér undan ábyrgđ á ríkisstjórn kratanna sjálfra.  Illugi Jökulsson gagnrýnir ríkisstjórnina sem hann hefur stutt dyggilega, Ţorvaldur Gylfason gagnrýndi ríkisstjórnina sem hann hefur stutt dyggilega á Útvarpi Sögu og fleiri stjórnarsinnar eru á harđahlaupum frá stuđningi viđ handónýta ríkisstjórn sem ć fleiri hafa misst trú á, meira ađ segja ráđherrann Árni Páll sjálfur.

Tómas Ibsen Halldórsson, 9.7.2010 kl. 12:05

3 Smámynd: Jón Baldur Lorange

Stundum er sagt ađ ,,rotturnar yfirgefi fyrstar sökkvandi skip".

Jón Baldur Lorange, 9.7.2010 kl. 13:52

4 identicon

Gćti bara vel veriđ.

Árni Páll er einn "styrkţeganna".

Gleymum ţví ekki.  

Steinunn (IP-tala skráđ) 9.7.2010 kl. 14:04

5 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Ţađ breytir í raun engu hvađ Árni segir, eđa hvađ honum finnst. Hann er og verđur ávallt kjáni í hugum flestra. Mikiđ vćri gaman ađ geta lesiđ sögubćkur um stjórnmálamenn Íslands, eftir svona u.ţ.b. 150 ár, en ţeđ er víst ekki hćgt. Grunar samt ađ Árni Páll, Hannes Hómsteinn og fleiri nátttröll verđi ţar sett undir einn og sama hattinn..... HEIMSKU.

Halldór Egill Guđnason, 22.7.2010 kl. 03:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband