Sérálit Jón Steinars styrkir úrskurđinn

Sérálit dómara vekja ađ jafnađi efasemdir um úrskurđ réttar. Í ţessu tilviki styrkir sérálit Jóns Steinars Gunnlaugssonar niđurstöđu Hćstaréttar. Sérálitiđ kippir stođunum undan líklegustu málsvörn útrásarauđmannanna um ađ ţeir verđi fyrir einelti Davíđs Oddssonar og félaga - en Jón Steinar er ţekktur vinur fyrrum forsćtisráđherra.

Eftir úrskurđ Hćstaréttar og séu fréttir um kyrrsetningu eigna auđmanna réttar er undanhald auđmanna stađfest. Auđmenn komast ekki lengur upp međ ađ haga sér eins og ţeir séu yfir lög og rétt hafnir. 

Kvörn réttvísinnar malar hćgt en örugglega.


mbl.is Gćsluvarđhald stađfest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og hvađ er ţetta "sérálit" Jóns Steinars? Ef sérálitiđ er ekki gefiđ upp, hvernig geturđu stađhćft ađ ţađ styrki gćsluvarđhaldsúrskurđinn???

Og ef dómari í hćstarétti er ađ dćma í ţessu, ţ.e. téđur Jón Steinar Gunnlaugsson, vinur Davíđs Oddssonar, eins og ţú bendir á, er ţá ekki líklegt ađ téđur Jón Steinar sé vanhćfur í ţessu máli?

Ingibjörg Magnúsdóttir (IP-tala skráđ) 10.5.2010 kl. 23:32

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Ingibjörg, mér er ekki kunnugt um ađild Davíđs ađ málinu. Ég vísađi aftur í samsćriskenningar málsvara útrásarauđmann og ţú virđist stađfesta ađ ţćr lifa góđu lífi.

Páll Vilhjálmsson, 10.5.2010 kl. 23:37

3 Smámynd: Polli

Páll Vilhjálmsson skrifar: "Sérálit dómara vekja ađ jafnađi efasemdir um úrskurđ réttar. Í ţessu tilviki styrkir sérálit Jóns Steinars Gunnlaugssonar niđurstöđu Hćstaréttar. Sérálitiđ kippir stođunum undan líklegustu málsvörn útrásarauđmannanna um ađ ţeir verđi fyrir einelti Davíđs Oddssonar og félaga - en Jón Steinar er ţekktur vinur fyrrum forsćtisráđherra." Páll er hér ađ segja lesendum sínum ađ Jón Steinar starfi pólitískt í Hćstarétti. Er ţađ ekki dásamlegt?

Polli, 11.5.2010 kl. 00:36

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Lögfrćđingar hafa foritađ sig í ađ gera mál flókin og spennandi og tefja á ţví grćđir öll stéttin í heildina. Ţetta er allt á tímakaupi. Nú er aftur á móti Alţjóđadómarastéttinn ađ fylgjast betur međ en nokkurn tíma áđur. Allar fjárfestingar í EU búnar.  

Júlíus Björnsson, 11.5.2010 kl. 03:13

5 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Polli, ţú ćttir ađ lesa blogg Páls aftur, hann er einmitt ađ benda á ţá stađreynd ađ sérálit Jóns Steinars kippi stođum undan rökum efasemdarmanna um hlutleysi hćstaréttar.

Ţađ ţarf ekkert ađ velta sér upp úr hvert ţetta sérálit er, spurningin sem lögđ var fyrir hćstarétt var einföld; á ađ stađfesta gćsluvarđhaldsdóminn. Tveir dómarar sögđu já en einn sagđi nei, svo einfalt er ţađ.

Gunnar Heiđarsson, 11.5.2010 kl. 08:06

6 identicon

Ingibjörg, skilur ţú ekki upphaflegu fćrsluna? Hvađ er ađ ţér?

Polli, glímir ţú viđ sama vandamál?

Ţorgeir Ragnarsson (IP-tala skráđ) 11.5.2010 kl. 09:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband