Makastofnun ríkisins

Félagsmálaráđuneytiđ í samvinnu viđ ráđuneyti dóms- og mannréttinda hyggst setja á laggirnar Makastofnun ríkisins sem fćr ţađ hlutverk ađ taka viđ mökum sem ekki standa undir vćntingum. Árni Páll félagsmálaráđherra segir ríkiđ bera ábyrgđ á misheppnuđum hjónaböndum enda eru hjónavígslur á vegum opinberra stofnana.

Hér ađ ofan eru rök fyrir ábyrgđ ríkisins á frjálsu vali einstaklinga fćrđ af bílalánum yfir á hjúskap. Rökvilla ráđherra kemur berlega í ljós.

Bílalánin eru á ábyrgđ ţeirra einstaklinga sem ţau tóku.


mbl.is Lán dýrra bíla afskrifuđ mest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján H Theódórsson

Er ekki smá ábyrgđ líka hjá ţeim sem veittu lánin Páll?

 Ríkisvaldsins er ef til vill ađ sjá til ađ ţeir sömu lánveitendur ,sem í margir hverjir síđan tóku stöđu gegn krónunni og rústuđu umsömdum lánaforsendum, geti ekki síđan einhliđa og međ ófyrirleitnum hćtti gengiđ í skrokk á lántakendum.

Bara gleymt forsendubresti sem ţeir haf líklega stuđlađ sjálfir ađ frekar en lántakendur!

Kristján H Theódórsson, 15.3.2010 kl. 09:30

2 Smámynd: Smjerjarmur

Páll, ţetta er góđ samlíking hjá ţér.  Ég held samt ađ margur vinstri mađurinn skilji ţetta ekki. 

Einn lćrdómurinn sem hćgt er ađ draga af hruninu er sá ađ stjórnmálamönnum er illa treystandi fyrir velferđ okkar, viđ bara hreinlega verđum ađ hafa vit fyrir okkur sjálf.  Svo ţegar allt hrynur, m.a. vegna misvitrurra stjórnmálamanna, vill fólk meiri forsjárhyggju.  Nei takk segi ég. 

Smjerjarmur, 15.3.2010 kl. 13:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband