Svandís: veiđa hvali, bjarga loftslaginu

Svandís ráđherra matvćla tilkynnti í moggagrein í gćr ađ hún tćki loftslagsmál alvarlega enda heimurinn ađ farast vegna koltvísýrings. í sama tölublađi blađs allra landsmanna er frétt um útöndun koltvísýrings frá hvölum. Segir ţar

Hver langreyđur er tal­in losa sam­svar­andi magn af kolt­ví­sýr­ingi á ári og ríf­lega 30 bíl­ar sem eyđa sex lítr­um á hundrađiđ og ekiđ er 14 ţúsund kíló­metra ár­lega.

Svandís skellti á hvalveiđibanni í vor. Hvorki var ţađ af umhyggju fyrir loftslaginu né vinnandi fólki til sjós og lands.

Ef Svandís meinar eitthvađ međ meintum áhyggjum af koltvísýringi í andrúmslofti ćtti hún ađ biđjast afsökunar og aflétta strax hvalveiđibanninu.

Yfir til ţín, Svandís.

 


Bloggfćrslur 11. ágúst 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband