Nánast útilokađ ađ Úkraína sigri

,,Sárt en satt: Úkraínskur sigur verđur ólíklegri dag frá degi. Her Kíev-stjórnarinnar tapar bćđi mannskap og hergögnum, óvinurinn kemur sér betur fyrir og býr ađ gífurlegum vopnabirgđum. Engin furđa ađ vestrćnir stjórnmálamenn tala ć oftar um vopnahlé."

Tilvitnunin ađ ofan er fengin úr ţýsku útgáfunni Die Welt, sem er hlynnt málstađ Úkraínu og klappar ađ jafnađi ţann stein ađ stutt sé í sigur Úkraínu. Fyrirsögnin á umfjöllun Die Welt er sú sama og á blogginu.

Rússar stađfesta ađ ţeir sem ráđa ferđinni í Úkraínu, bandarískir ráđamenn, sendi reglulega skilabođ um ađ Rússar láti af hernađarađgerđum í skiptum fyrir afléttingu viđskiptaţvingana. Rússar treysta ekki vesturlöndum. Friđarsamningar frá 2015 milli Úkraínu og Rússlands, kenndir viđ Minsk I og II, voru gerđir ađ undirlagi vesturlanda. Merkel ţáverandi kanslari Ţýskalands og Hollande ţáverandi forseti Frakklands stađfestu síđar ađ Minsk-samningarnir voru til ađ kaupa tíma fyrir Úkraínu ađ vígbúast.

Síđustu fréttir af vestrćnum hergögnum til Úkraínu eru um 100 skriđdrekar, sem afhentir verđa nćstu vikur og mánuđi. Í Die Welt segir ađ Rússar ráđi yfir um 4000, já fjögur ţúsund, skriđdrekum. Ólíku saman ađ jafna.

Rússar eru međ um 20 prósent af Úkraínu undir sinni stjórn. Sá hlutur fer stćkkandi. Rússar eru í sókn en Úkraína í vörn og nauđvörn sums stađar, t.d. viđ Bakmút. 

Um 60 til 70 prósent innviđa Úkraínu eru ónýtir eftir árásir Rússa, samkvćmt Die Welt. Engar líkur eru á ađ viđgerđir lagi ástandiđ á međan stríđiđ stendur yfir.

Mannfall í Úkraínuher er ţađ mikiđ ađ karlar eldri en sextugir kvaddir í herinn. Rússar eiga 30 milljónir á herskyldualdri og geta bćtt í herinn eftir ţörfum.

Strax og Úkraínumenn fengu loforđ um skriđdreka báđu ţeir um herţotur. Ţótt svo ólíklega fćri ađ vesturlönd samţykktu myndu ţotur litlu breyta. Til ađ bjarga Úkraínu verđa Nató-ríkin ađ senda herliđ í stórum stíl, mćlt í hundruđum ţúsunda. Vesturlönd hafa hvorki pólitískan vilja né bardagasveitir til ađ skipta sköpum í Úkraínu.

Bandarískir hershöfđingjar vilja ekki stríđ viđ Rússa, segir Douglas Mcgregor fyrrum ofursti í Bandaríkjaher. Hann bćtir viđ: Úkraína er ađ hrynja, hafa misst um 150 ţúsund hermenn. Ţá eru ótaldir ađrir fallnir auk örkumlađra. Ađ ekki sé talađ um milljónir flóttamanna.

Í lok viđtalsins viđ Mcgregor kemur fram ađ bandarísku skriđdrekarnir, sem nýlega var lofađ, verđa ekki tilbúnir fyrir en eftir marga mánuđi. Ástćđan er sú ađ brynvörn skriđdrekanna er hernađarleyndarmál sem Bandaríkjamenn vilja ekki ađ falli í hendur Rússa. Brynvörninni verđur skipt út fyrir eldri og lélegri vörn. Vesturlönd senda rusl til Úkraínu og heimta slavneskt blóđ í skiptum.

Í gćr bárust fréttir ađ Rússar tóku smáţorp međ stóru nafni: Sacco Vanzetti. Félagarnir Nicola Sacco og Bartolomeo Vanzetti voru ítalskir innflytjendur í Bandaríkjunum, dćmdir til dauđa fyrir hundrađ árum. Dómsmorđ af pólitískum hvötum, var viđkvćđi margra, en Sacco og Vanzetti voru stjórnleysingjar. Ţegar frá líđur Úkraínustríđinu verđur spurt um hvatir ađ baki. Vesturheimskir munu sumir bera fyrir sig lýđrćđis- og frelsisást. Nćr er ađ tala um nekrófílíu.

 


mbl.is Flókiđ og viđhaldsfrekt vopnakerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. febrúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband