Ţóra mćtti ekki í lögregluyfirheyrslu

Ţóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV mćtti ekki í yfirheyrslu lögreglunnar vegna RSK-sakamálsins. Ţóra er einn af fjórum ţekktum sakborningum sem RÚV upplýsti 14. febrúar ađ vćru grunađir um ađild ađ líkamsárás međ byrlun, stafrćnu kynferđisofbeldi, gagnastuldi og brot á friđhelgi einkalífs.

Brotaţoli er Páll skipstjóri Steingrímsson en honum var byrluđ ólyfjan 3. maí í fyrra. Vitađ er ađ brotaţolar eru fleiri, en ekki hverjir.

Ţrír sakborningar, sem vitađ er um, Ţórđur Snćr og Arnar Ţór á Kjarnanum og Ađalsteinn á Stundinni, munu hafa gefiđ sig fram viđ lögreglu í byrjun ágúst. Ţóra kom til landsins 11. ágúst og var bođuđ til skýrslutöku daginn eftir. Hún mćtti ekki. Allt frá fyrstu bođun skiptust blađamenn RSK-miđla á ađ vera erlendis til ađ tefja framgang rannsóknar. Taliđ var ađ í byrjun ágúst hafi sakborningar sammćlst um ađ hćtta undanbrögđum. Ţóra virđist á öđru máli.

Eftir yfirheyrslur ţremenningana var Páli skipstjóra skipađur réttargćslumađur. Ţađ felur í sér ţađ mat lögreglu ađ hann hafi orđiđ fyrir alvarlegum brotum og eigi rétt á skađa- og miskabótum frá gerendum.

Eftir ađ Páli var byrlađ var síma hans stoliđ og hann afritađur í höfuđstöđvum RÚV á Efstaleiti. Gögn úr símanum birtust sem fréttir í Kjarnanum og Stundinni 21. maí á liđnu ári. Engin frétt birtist á RÚV, sem var miđstöđ skipulagningar og framkvćmdar ađgerđa.

Páll kćrđi byrlun og stuld 14. maí 2021. Lögreglan safnađi gögnum sl. sumar og haust, m.a. međ stađsetningarbúnađi síma Páls og hlerunum. Yfirheyrslur hófust í byrjun október.

Fyrstu viđbrögđ Ţóru, eftir ađ henni var tilkynnt ađ hún vćri sakborningur um miđjan febrúar, voru ađ hún ćtlađi ađ mćta á lögreglustöđ samkvćmt bođun.,,Svo mćti ég bara sallaróleg í ţessa skýrslutöku," sagđi Ţóra í viđtali viđ DV. 

En ţegar alvara málsins rann upp fyrir Ţóru og félögum kom annađ hljóđ í strokkinn. Í vetur og vor reyndu bćđi Ađalsteinn og Ţóra ađ tefja máliđ međ kćrum til dómstóla. Ţau voru gerđ afturreka í landsrétti og hćstarétti. Hvorki Ađalsteinn né Ţóra svara í síma. Fjölmiđlar láta ţađ gott heita og birta ekki fréttir af framvindu málsins. Ţegjandi samkomulag er á milli blađamanna og fjölmiđla ađ segja sem minnst, og helst alls ekkert, um afbrot blađamanna. 

Alvarlegustu brotin gegn Páli skipstjóra eru líkamsárás međ byrlun annars vegar og hins vegar stafrćnt kynferđisofbeldi. Vitađ er hver byrlađi Páli og stal síma hans, ţađ var veik kona, nákomin Páli. Konan var verkfćri blađamannanna sem hugsuđu skipstjóranum ţegjandi ţörfina fyrir ađ hafa andmćlt fréttum RSK-miđla um Samherja, en ţađ er atvinnuveitandi Páls.

Einn eđa fleiri sakborningar dreifđu persónulegu myndskeiđi af Páli og jafnöldru hans. Myndskeiđiđ var í síma Páls sem var afritađur á Efstaleiti. Samkvćmt lögum eru slík brot stafrćnt kynferđisofbeldi.

Á međan Ţóra lćtur ekki sjá sig í skýrslutöku lögreglu tefst máliđ. Venja er ađ sakborningar í sakamálarannsókn eru tvisvar bođađir í yfirheyrslu, fer ţó eftir eđli mála. Ef ţeir sinna ekki bođun í tvígang er til í dćminu ađ gefa út handtökutilskipun og sakborningur sóttur af lögreglu. Ţóra var bođuđ í yfirherslu í febrúar og aftur í ágúst. Í ţriđja sinn gćti hún mćtt á lögreglustöđina međ meiri fylgd en lögmanns.

 

 


Bloggfćrslur 27. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband