Lögreglan svarar Ţórđi Snć og félögum

Síđasta viđtaliđ viđ blađamenn sem eru grunađir í RSK-sakamálinu var á RÚV fyrir viku. Viđmćlandi er Ţórđur Snćr ritstjóri Kjarnans (K-iđ í RSK, hitt eru RÚV og Stundin). Jú, ţeir taka viđtöl viđ sjálfa sig, gerendameđvirknin lćtur ekki ađ sér hćđa. Ritstjórinn segir:

Mér finnst enn augljósara en áđur ađ nú sé ţessi vegferđ, sem ég upplifi bara sem kćlingartilraun gegn fjölmiđlum og ţađ ađ reyna ađ draga ný mörk hvar tjáningafrelsismörk fjölmiđla liggja, sé runnin á enda og ţetta verđi ţađ síđasta sem ég heyri af ţessu máli. (undirstr. pv)

Lögreglan ţjarkar ekki viđ ,,viđskiptavini" sína í opinberri umrćđu ţegar um er ađ rćđa sakamál. Í kćrumáli Ađalsteins á Stundinni, sem kćrđi bođun í yfirheyrslu í febrúar sl., fékk lögreglan smjörţefinn af vinnubrögđum blađamannamafíunnar. Viđtöl eru teygđ og toguđ til ađ falla ađ hagsmunum blađamanna.

Á eftir Ţórđi Snć og Arnari Ţór af Kjarnanum mćttu Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni og Ţóra Arnórsdóttir á RÚV á lögreglustöđ í fylgd lögmanna sinna. E.t.v. fleiri. Ađeins viđstaddir vita hvađ fór á milli sakborninga og ţjóna réttvísinnar. En ţađ má álykta ađ málstađur grunađra batnađi ekki. 

Eftir ţćr yfirheyrslur kom vitanlega ekki yfirlýsing frá lögreglunni. Ekki frekar en almennt í sakamálarannsókn. En međ verkum sínum talar réttvísin skýru máli. 

Lögreglan skipađi Páli Steingrímssyni réttargćslumann í beinu framhaldi af yfirheyrslu sakborninga. Ţađ er svar lögreglu til Ţórđar Snćs og félaga.

Réttargćslumenn eru skipađir ţegar afbrot eru sérlega alvarleg, s.s. líkamsárás og kynferđisbrot. Ritstjóri Kjarnans segir máliđ búiđ en verklag lögreglu stađhćfir ađ um alvarlega glćpi sé ađ rćđa. Máliđ gangi nćst til ákćrusviđs.  Ađ Páli skuli skipađur réttargćslumađur bendir til ađ blađamennirnir eigi sér litlar málsbćtur.

Eini fjölmiđillinn sem sagđi frá skipun réttargćslumanns er Fréttin. Ţar á bć taka menn ekki ţátt í samsćri um ađ snuđa almenning um upplýsingar í mikilsverđum fréttamálum.

Ađrir fjölmiđlar ţagga máliđ niđur af tillitssemi viđ RÚV, Stundina og Kjarnann. Fjölmiđlar í bandalagi gegn almannahag. Ađ kröfu RSK-miđla skal ekki fjallađ um sakamáliđ í fréttum. Blađamenn grunađir um alvarlega glćpi stjórna fréttaflutningi. Svona er Ísland í dag.


Bloggfćrslur 19. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband