Fréttir, skćruliđar og hryđjuverk

Fréttirnar eiga erindi til almennings, sögđu ritstjórar Kjarnans og Stundarinnar um samrćmdan fréttaflutning sem birtist samtímis 21. maí á liđnu ári, ţar sem ,,Skćruliđadeild Samherja" kom fyrir í báđum fyrirsögnum. Fréttirnar eru einkum um tvo starfsmenn Samherja sem töluđu sín á milli um viđbrögđ viđ fréttahrinu RÚV, Stundarinnar og Kjarnans (RSK-miđla) er hófst í nóvember 2019 međ Kveiksţćtti á RÚV um Namibíuúrgerđ Samherja.

Fréttir Kjarnans og Stundarinnar 21. maí í fyrra komu allar úr síma Páls skipstjóra Steingrímssonar. Ekkert ólöglegt var ţar ađ finna. Ţarna voru tveir starfsmenn ađ spjalla sín á milli, stundum komu fleiri viđ sögu, um málefni fyrirtćkisins. Samtölin voru einkamál og ekkert í ţeim fór í bága viđ lög.

Síma Páls skipstjóra var stoliđ 4. maí á síđasta ári eftir ađ eitrađ var fyrir honum. Ţađ er líkamsárás í skilningi laga. Einkaefni, svo sem ástarfundur Páls viđ jafnöldru sína, er hafđi ekkert međ Samherja ađ gera, var sent á milli manna. Ţađ kallast stafrćnt kynferđisofbeldi. Ţađ átti ađ jarđa skipstjórann, ef ekki bókstaflega ţá í óeiginlegum skilningi. Hann hafđi vogađ sér ađ andmćla fréttaflutningi hákirkjunnar á Efstaleiti.

Lögreglurannsókn hófst 14. maí er Páll kćrđi byrlun og símastuld til lögreglu - viku áđur en Kjarninn og Stundin birtu fréttirnar. Ţann 14. febrúar í vetur var upplýst ađ a.m.k. fjórir blađamenn RSK-miđla vćru sakborningar. Ţeir lögđu á flótta undan réttvísinni, mćttu ekki í bođađa skýrslutöku hjá lögreglu fyrr en hálfu ári síđar, í lok liđinnar viku. Síđan ríkir fréttabann.

Sakborningar svara ekki í síma, útvarpsstjóri er á tali. Fjölmiđlar ţegja. Ţađ er ekki frétt, segja talsmenn RSK-miđla, ađ blađamenn eigi ađild ađ líkamsárás, gagnastuldi og stafrćnu kynferđisofbeldi.

Skćruliđadeild Samherja er frétt, hryđjuverkasveit RSK-miđla er ekki frétt.

  


Bloggfćrslur 17. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband