Heilvitar og siđferđisbrestir annarra

Heilvitar Eflingar, VR og Starfsgreinasambandsins, oft kallađir verkó, finna sig ekki í ASÍ, segir fremstur heilvita, Sólveig Anna.

ASÍ er vettvangur málamiđlana. Ţegar heilvitarnir í verkó gerđu sig gildandi fyrir nokkrum misserum var vel tekiđ á móti ţeim. Ferskir vindar ţóttu blása í hreyfingunni.

Heilvitarnir voru aftur ekki mćttir til málamiđlana og finna samnefnara í hreyfingu launţega. Annađ hékk á spýtunni en ađ fylkja liđi og ná árangri.

Sólveig Anna segir ţá sem andmćla sér glíma viđ ,,siđferđisbresti." Formađur Eflingar hefur áđur sýnt hvernig hún tekur á ţeim sem ekki fylgja línunni. Eftir ađ hún náđi formennsku á ný voru hreinsanir í Eflingu, fjöldauppsagnir.

Heilvitarnir í verkó eru meira fyrir ađ brjóta og bramla en ađ byggja upp. Umfram allt eru heilvitarnar ţarna fyrir sjálfa sig, ekki ađra. 

 


mbl.is „Hvađa heilvita manneskja vill starfa í svona umhverfi?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. október 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband