Danir gefast upp á ESB

Danmörk leitar til Ísrael í von um að fá nauðsynleg bóluefni í baráttunni við Kínaveiruna.

Evrópusambandið sem vill sam-evrópska bólsetningu fær þar með rauða spjaldið frá Dönum.

Einhverjir snillingar í íslenska stjórnarráðinu bundu trúss sitt við ESB í bóluefnamálum. Það ráðslag var ekki vel ígrundað. Svo diplómatískt orðalag sé notað.

 


mbl.is Danir vonast eftir samstarfi við Ísrael
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Engin kreppa, aðeins leiðrétting

Vöxtur ferðaþjónustunnar árin fyrir kófið var ósjálfbær. Hvorki vinnumarkaðurinn né innviðir landsins þoldu álagið frá tveim milljónum ferðamanna.

Verkefni stjórnvalda næstu misseri er að sjá til þess að þessi geiri efnahagslífsins ná sér á strik á hóflegri forsendum en voru fyrir kófið.

Lúxusvandamálin geta verið snúin en þau þarf engu að síður að leysa.


mbl.is Kórónukreppan minni en spáð var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. mars 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband