3 RÚV-fréttamenn sitja um Áslaugu Örnu

Síđustu 4 daga hafa ţrír fréttamenn RÚV séđ um ađ halda lífi í símtals-máli Áslaugar Örnu dómsmálaráđherra. Vaninn er sá ađ fréttamenn RÚV ganga ađ einhverju marki sjálfala og eru međ ,,sín mál" en í ţessu tilfelli unniđ eftir miđstýrđri ađgerđaáćtlun međ tilheyrandi verkskiptingu.

RÚV-arinn Ingvar Ţór Björnsson var međ símtalsfrétt á föstudag. Í dag skiptu međ sér vaktinni fréttamennirnir Hildur Margrét Jóhannsdóttir og Anna Lilja Ţórisdóttir, hvor međ sína símtalsfréttina.

Rađfréttir RÚV ţjóna ţví markmiđi ađ telja almenningi trú um ađ hér sé stórt og alvarlegt mál á ferđinni. Oft og einatt er stofnađ til rađfrétta í pólitískum tilgangi og fréttaefninu haldiđ lifandi í samvinnu pólitísk öfl - ţingnefnd í ţessu tilviki. Úlfaldi er gerđur úr mýflugu og látinn suđa í hlustum áheyrenda. Í krafti stöđu sinnar á fjölmiđlamarkađi getur RÚV ráđist í ađgerđir af ţessu tagi.

Einhver á fréttastofunni á Efstaleiti sér um ađ samrćma ađgerđir gegn dómsmálaráđherra. Hvađan skyldi viđkomandi hafa umbođ sitt?


mbl.is „Eđlilegra ađ fá embćttismann í verkiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leiđi, frelsi og tveir kostir

Íbúar Óslóar sćta ströngum sóttvarnarreglum á nćstunni vegna nýsmits Kínaveirunnar. Ţeir fá leyfi yfirvalda ađ vera leiđir ţegar búđir loka, nema nauđsynjaverslanir, og hitta ekki mann og annan.

Hér á Fróni ber minna á mćđu, líklega skildu forfeđur okkar hana eftir í Vík Haraldar lúfu. Aftur er meiri umrćđa um frelsisskerđingu hér vestra en í átthögunum.

Hér í skjálftalandi ţykir sumum ţađ skerđa frelsiđ ađ bera grímu og hafa ekki leyfi ađ vera meira ofan í nćsta manni en nemur einum til tveim metrum. En trauđla getur ţađ veriđ spurning um frelsi ađ stunda persónulegar sóttvarnir.

Frelsi til ađ stunda ferđir til og frá landinu er aftur hćgt ađ rćđa. Ţar eru valkostir skýrir. Annađ tveggja sćttumst viđ á ađ setja takmarkanir á ferđafrelsi til og frá útlöndum eđa búum viđ stórfellda skerđingu á athafnafrelsi innanlands međ tilheyrandi lokunum á samfélagsstarfsemi.

Valiđ er einbođiđ. Viđ hljótum alltaf ađ taka frelsiđ heima fram yfir útlendan veiruskratta. Og erum hvorki mćdd né leiđ yfir ţeim kosti.


mbl.is „Í dag má vera mćđulegur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. mars 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband