Kvennaskóli hentar ekki drengjum

Grunnskólinn er kvennaskóli, sé tekiđ miđ af kennarastéttinni. Um 90 prósent kennara eru konur, já níu af hverjum tíu. Ađeins einn karlkennari fyrir hverja níu kvenkennara.

Drengjum er kennt, bćđi beint og óbeint, ađ menntun sé fyrir stúlkur. Kvenlćgar kennsluađgerđir, s.s. ,,yndislestur" eru ráđandi eins og viđ er ađ búast í kvennaskóla.

Útkoman er fyrirsjáanleg, eins og međfylgjandi ber međ sér. Einungis ţriđjungur ţeirra sem útskrifast úr háskóla er karlar. Munurinn eykst ţegar litiđ er til framhaldsnámsins. Karlar eru í miklum minnihluta ţeirra sem útskrifast međ meistara- og doktorspróf.

Gjaldfall menntunar blasir viđ. Háskólastéttir, sem óđum kvenvćđast, lćkka í launum hlutfallslega viđ ađrar starfsstéttir. Háskólanám almennt lćtur á sjá, samanber hjávísindin um manngert veđur og kynjafrćđi sem segja Darwin ómarktćkan og halda fram bábiljum um ađ kynin séu félagslega skilgreind en ekki líffrćđilega.

 


mbl.is Fráleitt ađ refsa 15 ára drengjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. febrúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband