Ósamrćmd Evrópa, hćtta á farsóttar-dómínó

Lítiđ fer fyrir samrćmdum reglum í Evrópu um ferđalög milli landa. Nágrannaríki, t.d. Eystrasaltsríkin ţrjú, leyfa ferđalög sín á milli. Norđurlönd útiloka Svía frá ferđabandalagi, enda reka Svíar sérsćnska stefnu í farsóttarvörnum.

Guardian tekur saman yfirlit yfir ólíka nálgun Evrópuríkja í farsóttarvörnum viđ landamćrin.

Ríkisvaldiđ í hverju landi er á milli steins og sleggju. Í einn stađ er almennur vilji til ađ opna landamćri en í annan stađ ótti viđ innflutning á kórónuveirunni.

Seinni bylgju farsóttarinnar er spáđ síđsumars. Ţegar smittölur hćkka í einu landi er hćtt viđ snöggum dómínó-áhrif ţegar ríki loka landamćrum fyrirvaralaust. Ţađ eykur ekki ferđalöngun almennings ađ eiga á hćttu ađ verđa innlyksa í útlöndum.

Enginn treystir Evrópusambandinu til ađ setja samrćmdar reglur. Reynslan sýnir ađ alţjóđasamtök eins og ESB og WHO eru lélegustu sóttvarnirnar.


mbl.is Ţórólfur búinn ađ skila drögum ađ minnisblađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 31. maí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband