Vísindi heilsu, hagfrćđi og valdstjórnar

Sá sem ákallar vísindin til hjálpar í baráttunni viđ kórónuveiruna fer í geitarhús ađ leita ullar. Vísindi eru ekki ein heldur skiptast ţau í skiptast ţau í ótal undirgreinar, sem aftur greinast í undirflokka.

Ţćr ţrjár vísindagreinar sem helst koma viđ sögu um ţessar mundir eru farsóttarfrćđi (lćknisfrćđi plús tölfrćđi), hagfrćđi og stjórnspeki/valdstjórn. Almennt tala ţessar vísindagreinar ekki sín á milli í frćđunum. Farsóttarfrćđi er undirdeild í lýđheilsulćkningum, hagfrćđi er viđskiptagrein og stjórnspeki er ýmist kennd sem húmanísk, enda Platón og Aristóteles frumhöfundar, eđa félagsvísindagrein. 

Hver vísindagrein kemur sér upp kennisetningum sem teljast viđurkennd frćđi hverju sinni og ţróast í takt viđ siđi og menningu.

Sérlega fróđlegt dćmi um hve vísindin eru vanmáttug sem heild gagnvart farsóttinni er breskt viđtal viđ einn virtasta faraldsfrćđing Svía, Johan Giesecke, ţann sem réđ til starfa núverandi Ţórólf sótta ţeirra Svía, Anders Tegnell. Nćr allt viđtaliđ er um stjórnspeki, hvernig á ađ taka samfélag í gegnum farsótt, en sá sćnski neglir spyrilinn međ lýđheilsufrćđum og sóttvörnum. Svör Svíans, sem bersýnilega líđur illa, eru pottţétt og höggvarin lýđheilsufrćđi en spyrilinn er stöđugt ađ spyrja um valdstjórn, - sem eru ekki lýđheilsufrćđi.

Međfylgjandi frétt er um lögfrćđilegt álitamál um afleiddar afleiđingar af farsóttinni; um möguleg dómsmál vegna tapađra lána. Enn ein frćđigreinin kemur til sögunnar.

Hvađ ber ađ gera? 

Jú, byrja á ţví ađ viđurkenna ađ vísindi eru ekki ein heldur mörg, gera gagn en eru takmörkuđ. Í öđru lagi ađ upphaf allra vísinda er skynsemin. Og skynsemin er besti leiđsögumađurinn um ókannađar slóđir.

 

 


mbl.is „Lögfrćđilega rangt og hreint og beint óskiljanlegt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Helgi Hrafn mótmćlir sjálfum sér

Vísindin bjarga okkur, ekki trúin, segir Helgi Hrafn Pírati, og bćtir viđ ,,smávegis af ást."

Hmm.

Tilraunin međ vísindatrú á tímum farsóttar gengur ekki vel. Vísindin, eins og önnur mannanna verk, tala í austur og vestur, ef ekki norđur og niđur. 

Og ást, jafnvel smávćgisútgáfan af henni, er ekkert annađ en trú.

Píratar gera sjálfa sig ađ fíflum í hvert sinn sem ţeir opna munninn eđa leggjast á lyklaborđiđ.


mbl.is Helgi Hrafn vandar um viđ Joe Biden
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Glóbalistar féllu á eigin bragđi

Kórónuveiran, farsóttin sjálf og efnahagskreppan, er máluđ sem skrattinn á vegginn af alţjóđasinnum til ađ hrćđa almenning til liđs viđ hugmyndina um alţjóđlegt yfirvald.

Reynslan kennir aftur ađ stađbundiđ vald rćđur best viđ farsóttina. Traust er forsenda lögmćts yfirvalds sem fólk virđir og hlýđir.

Alrćmdur íslenskur glóbalisti og fyrrum varaţingmađur Samfylkingar ákallar Bandaríkin ađ taka alţjóđlega forystu. Ţađ er af sem áđur var ađ Evrópusambandiđ og Sameinuđu ţjóđirnar voru framtíđarríkiđ. Nú eru ţađ Bandaríki Donalds Trump sem eiga ađ bjarga heiminum.

En, óvart, heimurinn hefur ţađ ágćtt ţegar hver hyggur ađ sínu og gerir sér ţjóđarheimili í takt viđ ađstćđur og menningu. 


Bloggfćrslur 20. apríl 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband