BHM-félög nota neyđ í kjarabaráttu

BHM-félög nota veiruvá í kjaradeilu. ,,Án okkar vćri líf og heilsa almennings í hćttu. Viđ erum merkilegri en annađ fólk."

Enginn verđur merkilegri međ sjálfhćlni. Ţeir sem segjast meiri en ađrir eru vanalega andstćđan; fremur síđri en fólk flest.

Fréttatilkynning BHM-félaganna er mistök. Afturkalliđ hana og ţiđ eruđ menn ađ meiri.


mbl.is „Ómissandi en samningslaus í skugga kórónuveirunnar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Efling krefst launahćkkunar kennara

Efling segist í fréttatilkynningu ,,krefjast efnda á lof­orđum borg­ar­stjórn­ar­meiri­hlut­ans um leiđrétt­ingu á laun­um kvenna­stétta."

90 prósent leik- og grunnskólakennara eru konur.

Síđast ţegar ađ var gáđ hafđi Efling ekki samningsumbođ fyrir kennara.

 


mbl.is Efling krefst fundar í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alţjóđahagkerfiđ hikstar, hrynur ekki í bili

Kórónuveiran lamar framleiđslu víđa um lönd og fćkkar flugfarţegum og veldur samdrćtti í hagvexti. Hrun á hlutabréfamörkuđum er ekki stöđvađ međ hefđbundnum hćtti eins og nýleg vaxtalćkkun bandaríska seđlainkans leiddi í ljós.

Hagkerfi stórvelda sem smáríkja mun láta á sjá. Ţađ verđur minna til skiptanna og í framhaldi samfélagsórói ţegar almenningur lćtur óánćgju sína í ljós. Fitulag eins og sjálfspíningin međ loftslagsrugliđ verđur skoriđ burt.

Ađ ţví gefnu ađ veiran hagi sér eins og flensufaraldur og fjari út međ vorinu mun alţjóđahagkerfiđ jafna sig á nćstu tveim árum ađa svo.

Aftur eru líkur á ađ kórónuveiran munu breyta pólitík til lengri tíma. Alţjóđahyggjan, sem fyrir stóđ illa, verđur urđuđ. Fariđ hefur fé betra. 


mbl.is Flybe hćttir rekstri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband